VHS -stafrænt

Svara

Höfundur
mabi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 24. Apr 2011 12:14
Staða: Ótengdur

VHS -stafrænt

Póstur af mabi »

r mögulegt að koma VHS spólum yfir á sjónvarpsflakkara m. upptöku, með því að tengja VHS tæki eða myndavél við sjónvarp? Er einhver önnur leið eða hvaða leið er best, á ógrynni af upptökum sem ég vil endilega koma yfir á starfrænt.
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af bulldog »

það er til tæki sem convertar þessu á milli man ekki í augnablikinu hvað það heitir.

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af Bjosep »

Gætir líka notað sjónvarpskort ef þú átt slíkt og tengt bara myndbandstækið beint við tölvuna með scart snúru.

En ég veit reyndar ekkert hvort það skilar þér meiri gæðum en aðrar mögulegar leiðir.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af Klemmi »

Held að þæginlegasta leiðin fyrir þig sé að kaupa eitthvað í líkingu við þetta:

http://www.computer.is/vorur/7078/" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1607" onclick="window.open(this.href);return false;

Tengir videotækið/myndavélina við þetta og þetta við tölvuna í gegnum USB og notar svo hugbúnað sem fylgir til að taka upp inn á tölvuna.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af dori »

Klemmi skrifaði:Held að þæginlegasta leiðin fyrir þig sé að kaupa eitthvað í líkingu við þetta:

http://www.computer.is/vorur/7078/" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1607" onclick="window.open(this.href);return false;

Tengir videotækið/myndavélina við þetta og þetta við tölvuna í gegnum USB og notar svo hugbúnað sem fylgir til að taka upp inn á tölvuna.
This. Ég á svona eins og úr tölvutæki og það virkar rosa fínt. Hafðu samt í huga að þetta gerist í rauntíma. Þannig að ef þú ert með haug af þessu þá er það að fara að taka jafn langan tíma og að spila þetta allt að taka það upp.

Höfundur
mabi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 24. Apr 2011 12:14
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af mabi »

Takk fyrir fín svör, nú er bara að drífa sig í þetta.

Höfundur
mabi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 24. Apr 2011 12:14
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af mabi »

Reyndar gleymdi ég einu mjög mikilvægu og æddi af staða en svo kom auðvitað í ljós að þetta klippikortið virkaði ekki á Mac. Hvað geri ég þá?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af dori »

mabi skrifaði:Reyndar gleymdi ég einu mjög mikilvægu og æddi af staða en svo kom auðvitað í ljós að þetta klippikortið virkaði ekki á Mac. Hvað geri ég þá?
Hvaða kort fékkstu þér? Annars er virtual vél alltaf möguleiki (ekki skemmtilegur möguleiki reyndar).

Höfundur
mabi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 24. Apr 2011 12:14
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af mabi »

Ég fékk mér Encore electronics

Höfundur
mabi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 24. Apr 2011 12:14
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af mabi »

Reyndar þegar tengt við HP tölvu líka en ekkert gerist. Það er ekkert tekið fram hvaða program þarf að vera til staðar, er ekki nóg að það sé moviemaker eða þarf að vera eitthvað annað? Ég vil samt nota Makkann frekar ef það er hægt.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af Klemmi »

mabi skrifaði:Reyndar þegar tengt við HP tölvu líka en ekkert gerist. Það er ekkert tekið fram hvaða program þarf að vera til staðar, er ekki nóg að það sé moviemaker eða þarf að vera eitthvað annað? Ég vil samt nota Makkann frekar ef það er hægt.
Settu diskinn í sem fylgdi kortinu í HP tölvuna :) Á honum er frír hugbúnaður sem býður upp á upptöku... en annars áttu að geta notað önnur forrit sem skynja þetta bara sem video device en þá þarftu að stilla þau líka til að taka hljóðið í gegnum þetta sama device.

Myndi prófa allavega þennan hugbúnað fyrst til að koma efninu á stafrænt form, svo geturðu notað movie maker til að vinna úr þeim upptökum seinna meir (klippa saman o.s.frv.)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
mabi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 24. Apr 2011 12:14
Staða: Ótengdur

Re: VHS -stafrænt

Póstur af mabi »

Takk fyrir þetta en ég bara ljóska í þessu og skil ekki alveg "device"
Ég setti diskinn inn og setti allt í gegn og tengdi draslið en ekkert kom upp. Held ég hafi tengt rétt, ekkert sýnt reyndar með það, skrítið því þetta á að vera svo auðvelt. Leiðbeiningar eiga að miðast við þann sem ekkert veit,
Svara