Tvö skjákort?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tvö skjákort?

Póstur af Rednex »

Er það mögulegt að hafa 2 skjákort í sömu vélinni?

Ég er nefnilega að hugsa um að setja 5-10" lcd framan á kassan (gegt mod) og þá væri betra að setja annað kort, eitthvað crappy pci

Þetta er pæling...
Ef það virkar... ekki laga það !

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Já, svo lengi sem það er pláss fyrir það er það ekkert mál :)
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ekkert mál að hafa tvö eða fleiri kort í tölvunni en hvar færðu svona litla LCD skjái og hvað kosta þeir?
Svara