Er það mögulegt að hafa 2 skjákort í sömu vélinni?
Ég er nefnilega að hugsa um að setja 5-10" lcd framan á kassan (gegt mod) og þá væri betra að setja annað kort, eitthvað crappy pci
Þetta er pæling...
Tvö skjákort?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 147
- Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
- Staðsetning: Hafnarfirði
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tvö skjákort?
Ef það virkar... ekki laga það !