Rock Wercther hátíðin

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Rock Wercther hátíðin

Póstur af MarsVolta »

Er einhver hérna að fara á Rock Werchter hátíðina í Belgíu í sumar ?, ef einhver er að fara þá væri gaman að sjá hvaða hljómsveitir þið ætlið að sjá þar sem tímataflan er kominn inn!

Það hljóta að vera einhverjir tónlistaplebbar hérna á vaktinni, ég trúi ekki örðru :sleezyjoe .
Lineup : http://www.rockwerchter.be/en/lineup/index.aspx

Ég sjálfur er spenntastur fyrir að sjá :

- Portishead
- Kings of Leon
- The National
- Queens of the stone age
- Chemical Brothers
- Arctic Monkeys
- Fleet Foxes
- Kaiser Chiefs/Two door cinema club, ég get bara ekki ákveðið mig hvort ég ætla að fara á :/.
- Kasabian
- Coldplay
- Lissie


Þið megið líka alveg segja hvað ykkur finnst þó þið séuð ekki að fara ! :D
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Rock Wercther hátíðin

Póstur af Daz »

úff lítur vel út þetta lineup, maður þyrfti í það minnsta ekki að láta sér leiðast. Verst að ég er orðinn of gamall fyrir svona (og hvað er málið með að láta Coldplay og Underworld skarast ... :crazy )
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rock Wercther hátíðin

Póstur af MarsVolta »

Daz skrifaði:úff lítur vel út þetta lineup, maður þyrfti í það minnsta ekki að láta sér leiðast. Verst að ég er orðinn of gamall fyrir svona (og hvað er málið með að láta Coldplay og Underworld skarast ... :crazy )
hehe, það er mesta reiðin yfir því að Coldplay og Underworld séu á sama tíma, miðað við hvað ég hef lesið á netinu :P. Ég er reyndar sjálfur meira fyrir Coldplay (þar að segja fyrstu 2-3 plöturnar).
Svara