Höfundur
Sverrirlyds
Nýliði
Póstar: 15 Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:00
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sverrirlyds » Sun 24. Apr 2011 15:27
hvað get ég gert til að uppfæra þessa vél eitthvað smá fyrir lítinn pening .þar til ég fæ mér nýja í Ágúst .veit ekki hvort það sé hægt að gera eitthvað.
þetta er gömul dell dimension 5000.
Tölvan mín.Intel pentium 4 530. 2gb ddr2.512MB GeForce 8600 GT .
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111 Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gardar » Sun 24. Apr 2011 15:30
Fáðu þér SSD disk undir stýrikerfið. Það er sú uppfærsla sem þú munt sjá hvað mestan mun við.
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Sun 24. Apr 2011 15:32
Ég myndi segja ekki neitt þar sem þessi örgjörvi mun halda aftur af öllu hvort eð er og ég efast um að móðurborðið styðji annan örgjörva sem myndi svara kostnaði að kaupa. Jú gætir svo sem keypt SSD disk því hann ætti að nýtast þér í næstu tölvu líka.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Höfundur
Sverrirlyds
Nýliði
Póstar: 15 Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 19:00
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sverrirlyds » Sun 24. Apr 2011 16:15
já svo er aflgjafinn 300w svo þetta er eflaust vonlaust
Tölvan mín.Intel pentium 4 530. 2gb ddr2.512MB GeForce 8600 GT .
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111 Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gardar » Sun 24. Apr 2011 16:18
300W aflgjafi dugar nú ansi langt.. Svo lengi sem þú ert ekki farinn að troða risastjórum skjákortum í vélina...
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439 Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af bulldog » Fim 28. Apr 2011 19:05
Úps ..... ég hélt að þú værir að tala um að uppfæra kærustuna en sá svo að þetta var tölvan biðst forláts