Aflgjafi, König 550w

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
kaneda
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 21:06
Staða: Ótengdur

Aflgjafi, König 550w

Póstur af kaneda »

Ég er með einn König ATX Silent Power Supply[/i,] 550w sem ég er til í að selja fyrir 7.000. Og ef þú lumar á auka DVD drifi þá tek ég það uppí fyrir 1.000.

Um aflgjafan:
Módel: CMP-PSUP550W/S
Suðið er minna en 24 db! Þetta hefur afgerandi áhrif á hávaða frá tölvunni (30 db er hljóðstyrkur í svefnherbergjum stórborga)
Hentar vel fyrir AMD og Pentium tölvur og má nóta í nánast hvað tölvukassa sem er. Aflgjafinn er með vottanir bæði frá CE og PFC.
Aflgjafinn er með 24/20 pinna rafmagnstengi fyrir móðurborð. Hann er einnig með tvö S-ATA rafmagnstengi og 6 pinna PCI-Express tengi.

Hámarksálag:
+3.3V 30A
+5V 40A
+12V 20A
-12V 0.5A
+5VSB 2.0A

Ég keypti þennan aflgjafa nýlega af Beatmaster, notenda þessa spjallborðs, og hann hefur virkað fínt en ég þurfti öflugri afgjafa vegna þess að skjákortsskrímslið mitt, GTX560 2GB, heimtar 12V á 30A.
Svara