Hljóðlátur og meðfærilegur turnkassi

Svara
Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hljóðlátur og meðfærilegur turnkassi

Póstur af HR »

Sælir

Ég er að fara uppfæra klippitölvuna mína og langar í nýjan kassa. Tölvan er oft í gangi yfir nótt með eitthvað render í gangi og þarf hann því að vera hljóðlátur en á sama tíma lofta vel um íhluti tölvunnar. Ég er talsvert að ferðast með tölvuna niður í skóla svo kassinn má ekki vera þungur eða ill færanlegur. Hingað til hef ég notast við Antec P182 en mér finnst hann of þungur. Hvaða kössum mælið þið með fyrir mig?
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátur og meðfærilegur turnkassi

Póstur af halli7 »

þessum ef þú ert mikið að fara með hann : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6085" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Svara