Powercolor pros and cons

Svara

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Powercolor pros and cons

Póstur af vjoz »

veit einhver eitthvað um þessi PowerColor kort?

ég hef bara aldrei heyrt þetta merki nefnt, á maður að þora að kaupa það?

takk fyrir kappar

v.
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ég var einmitt að velta fyrir mér sömu spurningu um daginn, þannig að ég kíkti á andandtech.com og skoðaði benchmarks á radeon 9600pro kortum, og þar var PowerColor að standa sig vel, til dæmis mun betur en ATI. Það er semsagt ekkert að óttast held ég.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég hef pælt soldið í þessu.

Ég hugsa og segji alltaf, þú færð það sem þú borgar fyrir.
Hlynur
Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Cary »

Enga hræðslu.. Þau eru fín.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta eru mjö kraftmikil og góð kort, setti svona kort í tölvuna hanns pabba og hún rokkar. það eru reyndar smá gallar í sumum kortum, þannig að maður getur fengið truflanir ía "dos" texta, en það lagast með því að restarta, og reydnar líka bara um leið og maður er kominn inní win. þetta er samt á mjög fáum kortum.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ábyrgð

Póstur af vjoz »

Væri það ekki framleiðslugalli?

og fengi maður það ekki bara viðgert, eða út-skipt?

takk fyrir svörin.

v
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú, þetta er framleiðslugalli. en þetta er mjög smávægilegur galli. kemur kanski í eitt af hverjum 50 skiptum þegar ég kveiki á tölvunni hanns pabba.
"Give what you can, take what you need."
Svara