Hvað fæst fyrir svona?

Svara

Höfundur
KristjánJóhann
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 20:18
Staða: Ótengdur

Hvað fæst fyrir svona?

Póstur af KristjánJóhann »

Var að fá sendar upplýsingar um þennan pakka og bjóða mér skipti á 200þús kr bíl sem ég á og gaurinn vill borga á milli líka. Þetta eru þær upplýsingarnar sem hann gefur mér, hvað er þetta metið á samkvæmt ykkar snilligáfum :D

[quote=Töffarinn]skoðaru skipti er með apevia bláann tölvuturn 2,93hz intel örgjava með bláum neon viftum og það er nýtt gigabite móðurborð 2tb seagete harðurdiskur 3d gigabite skjákort 4gb ddr3 vinsluminn trendnet þráðlaust netkort og 5oo watta aflgjafa og RISA ocz kælikubb með rauðri neonviftu[/quote]

Kv. KJ
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæst fyrir svona?

Póstur af Klemmi »

Fáðu betri upplýsingar um örgjörvann, skjákortið og móðurborðið allavega.... Það er ómögulegt að verðmeta þetta út frá þessum upplýsingum :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæst fyrir svona?

Póstur af biturk »

allaveganna ekki 200 kall og sennilega ekki 100 heldur

fáðu líka að vita um aldur á hlutum og ábyrgð
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæst fyrir svona?

Póstur af blitz »

Þetta er svona svipað og einhver myndi senda þér póst:
Sæll, er með bíl sem er með 4 dekkjum, hurðum og stýri. Áhugi á skiptum?
PS4
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæst fyrir svona?

Póstur af SIKk »

blitz skrifaði:Þetta er svona svipað og einhver myndi senda þér póst:
Sæll, er með bíl sem er með 4 dekkjum, hurðum og stýri. Áhugi á skiptum?
Hahaha vá hvað ég hló! :happy
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

moppuskaft
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 11:38
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fæst fyrir svona?

Póstur af moppuskaft »

Þetta hljómar ekki vél ](*,)
Svara