SATA HDD óskast (líka DVD skrifari)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

SATA HDD óskast (líka DVD skrifari)

Póstur af beatmaster »

Mig vantar SATA HDD, skoða allt (jafnvel IDE ef að þið eigið)

Ef að þið lumið á DVD skrifara þá vantar mig þannig líka

Hafið samband
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

yobaby
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 09:20
Staða: Ótengdur

Re: SATA HDD óskast (líka DVD skrifari)

Póstur af yobaby »

beatmaster skrifaði:Mig vantar SATA HDD, skoða allt (jafnvel IDE ef að þið eigið)

Ef að þið lumið á DVD skrifara þá vantar mig þannig líka

Hafið samband


sæll
eg á DVD skrifara hvít Writemaster IDE
fer á 2Þ

stjani11
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Staða: Ótengdur

Re: SATA HDD óskast (líka DVD skrifari)

Póstur af stjani11 »

á 160 gb sata disk

abh
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fös 27. Ágú 2010 18:39
Staða: Ótengdur

Re: SATA HDD óskast (líka DVD skrifari)

Póstur af abh »

Er með svartan dvd skrifara, getur fengið hann fyrir 5 þúsund
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: SATA HDD óskast (líka DVD skrifari)

Póstur af Klaufi »

Ég á ennþá alla diskana sem ég sendi þér mynd af um daginn ;)

Vantar þig einn eða fleiri?
Mynd
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: SATA HDD óskast (líka DVD skrifari)

Póstur af Oak »

abh skrifaði:Er með svartan dvd skrifara, getur fengið hann fyrir 5 þúsund

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3954

Er þinn Blue-Ray ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara