Tölva í bílinn ? :)
Tölva í bílinn ? :)
Sælir,
Ég er að fara versla mér bíl núna eftir páska(BMW E36 318) og mig langar að gera eitthvað skemtilegt við hann, ég hef séð á netinu að fólk sé að setja tölvur í bílana sína og svona fleira og ég varð yfir mig hrifinn af því.
Hefur einhver gert þetta áður?
Mig vantar svona að vita hvað ég þarf til þess að gera þetta, hvað sé best að nota og hvar ég get staðsett tölvuna í bílnum. Var að spá með einhverja litla Shuttle vél og kanski lítinn 7" skjá en ég veit ekki allveg.
Ég fer í það að setja hljóðkerfi í bílinn, semsagt keilur, magnara, hátalara og sem því fylgir en það eru svo margir með þannig og langar mig að gera eitthvað sem fáir hafa gert.
Endilega ef einhver hefur gert þetta áður eða hefur hugmynd um hvernig sé best að gera þetta að endilega láta ljós sitt skína
Ég er að fara versla mér bíl núna eftir páska(BMW E36 318) og mig langar að gera eitthvað skemtilegt við hann, ég hef séð á netinu að fólk sé að setja tölvur í bílana sína og svona fleira og ég varð yfir mig hrifinn af því.
Hefur einhver gert þetta áður?
Mig vantar svona að vita hvað ég þarf til þess að gera þetta, hvað sé best að nota og hvar ég get staðsett tölvuna í bílnum. Var að spá með einhverja litla Shuttle vél og kanski lítinn 7" skjá en ég veit ekki allveg.
Ég fer í það að setja hljóðkerfi í bílinn, semsagt keilur, magnara, hátalara og sem því fylgir en það eru svo margir með þannig og langar mig að gera eitthvað sem fáir hafa gert.
Endilega ef einhver hefur gert þetta áður eða hefur hugmynd um hvernig sé best að gera þetta að endilega láta ljós sitt skína
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bílinn ? :)
Ripparinn skrifaði:Sælir,
Ég er að fara versla mér bíl núna eftir páska(BMW E36 318) og mig langar að gera eitthvað skemtilegt við hann, ég hef séð á netinu að fólk sé að setja tölvur í bílana sína og svona fleira og ég varð yfir mig hrifinn af því.
Hefur einhver gert þetta áður?
Mig vantar svona að vita hvað ég þarf til þess að gera þetta, hvað sé best að nota og hvar ég get staðsett tölvuna í bílnum. Var að spá með einhverja litla Shuttle vél og kanski lítinn 7" skjá en ég veit ekki allveg.
Ég fer í það að setja hljóðkerfi í bílinn, semsagt keilur, magnara, hátalara og sem því fylgir en það eru svo margir með þannig og langar mig að gera eitthvað sem fáir hafa gert.
Endilega ef einhver hefur gert þetta áður eða hefur hugmynd um hvernig sé best að gera þetta að endilega láta ljós sitt skína
til hamingju með kaupin en ein spurning samt, til hvers þarftu tölvu í bílinn?... fáðu þér bara ipad og málið leyst;)
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bílinn ? :)
Myndi nú spara mér peninginn og annaðhvort safna uppí betri bíl eða þá í að breyta þessum (er ekki að tala um drepljótt hrísgrjóna boddíkitt) ef þú hefur eitthvern áhuga á því, sem væri nú kannski sóun á svona bíl.
massabon.is
Re: Tölva í bílinn ? :)
vesley skrifaði:Myndi nú spara mér peninginn og annaðhvort safna uppí betri bíl eða þá í að breyta þessum (er ekki að tala um drepljótt hrísgrjóna boddíkitt) ef þú hefur eitthvern áhuga á því, sem væri nú kannski sóun á svona bíl.
Já veistu, þessi bíll er nú í toppstandi, buið að skipta um allveg heilan helling á þessu kvikyndi, enda kostar það sitt
En jújú ég var ekki að tal um eitthvað rosalega dýrt project og tölvan þarf ekki að vera nein supertölva, baara geta verið með nokkra fítusa.
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: Tölva í bílinn ? :)
Ef ég væri að fara að gera eithvað svona mymdi ég oruglega taka eithvað svona(http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27625)
með pínu af þessu (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23376)
og ögn af svona(http://tl.is/vara/19849)
með pínu af þessu (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23376)
og ögn af svona(http://tl.is/vara/19849)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bílinn ? :)
gigabyte tablet http://www.youtube.com/watch?v=Z0PQWe_FWmo
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bílinn ? :)
Ef ég man rétt þá var AntiTrust með góða linka á græjur fyrir 1-2 árum..
Þær kostuðu sitt en athugum hvort hann geti staðfest það, eða hvort ég sé að rugla.
Annars var ég með í jeppanum hjá mér mini-atx borð fest á álplötu fyrir innan klæðninguna á afturbrettunum, og keypti aflgjafa fyrir 24v inn.
Svo var ég með ódýran 10-11" skjá með henni, notaði hana undir tónlist, sem kortatölvu og fl.
Annars það sem ég er með í fave er þetta:
http://www.mini-box.com/Car-PC-Automoti ... -Solutions (keypti aflgjafann þarna minnir mig, flottar vélar þarna líka.)
http://www.carpc.nl/index.shtml
http://www.cartft.com/
Þær kostuðu sitt en athugum hvort hann geti staðfest það, eða hvort ég sé að rugla.
Annars var ég með í jeppanum hjá mér mini-atx borð fest á álplötu fyrir innan klæðninguna á afturbrettunum, og keypti aflgjafa fyrir 24v inn.
Svo var ég með ódýran 10-11" skjá með henni, notaði hana undir tónlist, sem kortatölvu og fl.
Annars það sem ég er með í fave er þetta:
http://www.mini-box.com/Car-PC-Automoti ... -Solutions (keypti aflgjafann þarna minnir mig, flottar vélar þarna líka.)
http://www.carpc.nl/index.shtml
http://www.cartft.com/
Re: Tölva í bílinn ? :)
Hérna er linkur á projectið mitt sem ég gerði við LR3 sem ég átti. Ekki lagt aftur í þetta, ekki beint auðvelt né ódýrt að ráðast í svona í A6.
viewtopic.php?f=58&t=28766
viewtopic.php?f=58&t=28766
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bílinn ? :)
Er með tölvu í bílnum hjá mér og er búinn að vera með í nokkur ár. Besti staðurin fyrir þig að byrja er að skoða mp3car.com . ALLT það sem þú þarft að vita. But beware. ef þú ferð útí þetta að einhverrji alvöru þá kostar þetta slatta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bílinn ? :)
E36 318i. Vel valið Mig langar einmitt í einn þannig til að eiga með hinum bimmanum mínum og nota sem snattara þar sem 21 árs 3.5 línu sexa eyðir alveg skuggalega miklu!
En varðandi tölvuna í bílnum, gerðu bara eins og þessi:
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1510211
Annars þegar ég hugsa út í það þá dettur mér ekki margir staðir í hug fyrir tölvu í E36. Annað hvort í staðinn fyrir varadekkið eða þá í rafgeymaplássinu að aftan ef að rafgeymirinn er í húddinu. Ef þú vilt hafa hana frammí þá bara dettur mér enginn staður í hug. Get reyndar ekki heldur ímyndað mér hvar það væri hægt að koma fyrir skjá án þess að það kæmi illa út en það er kannski því að ég er meðlimur í Stock Police
En varðandi tölvuna í bílnum, gerðu bara eins og þessi:
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1510211
Annars þegar ég hugsa út í það þá dettur mér ekki margir staðir í hug fyrir tölvu í E36. Annað hvort í staðinn fyrir varadekkið eða þá í rafgeymaplássinu að aftan ef að rafgeymirinn er í húddinu. Ef þú vilt hafa hana frammí þá bara dettur mér enginn staður í hug. Get reyndar ekki heldur ímyndað mér hvar það væri hægt að koma fyrir skjá án þess að það kæmi illa út en það er kannski því að ég er meðlimur í Stock Police
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Tölva í bílinn ? :)
Danni V8 skrifaði:E36 318i. Vel valið Mig langar einmitt í einn þannig til að eiga með hinum bimmanum mínum og nota sem snattara þar sem 21 árs 3.5 línu sexa eyðir alveg skuggalega miklu!
En varðandi tölvuna í bílnum, gerðu bara eins og þessi:
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1510211
Annars þegar ég hugsa út í það þá dettur mér ekki margir staðir í hug fyrir tölvu í E36. Annað hvort í staðinn fyrir varadekkið eða þá í rafgeymaplássinu að aftan ef að rafgeymirinn er í húddinu. Ef þú vilt hafa hana frammí þá bara dettur mér enginn staður í hug. Get reyndar ekki heldur ímyndað mér hvar það væri hægt að koma fyrir skjá án þess að það kæmi illa út en það er kannski því að ég er meðlimur í Stock Police
Já þetta er sniðugt, í ipadinum eru lika margir skemtilegir fítusar og svona skemtilegt
En eins og þú segir þá var ég líka einmitt að spá hvar ég gæti komið henni fyrir þá var ég lika að pæla þar sem varadekkið á að vera en ekki allveg viss með það. Ætla skoða þetta með Ipadinn, gæti verið helvíti smart
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: Tölva í bílinn ? :)
Ég myndi setja eitt beagleboard og svo 7" snertiskjá þar sem að útvarpið á að vera gott forritunar project og tölvufikt í bíl
http://beagleboard.org/
http://beagleboard.org/
Re: Tölva í bílinn ? :)
thegirl skrifaði:Ripparinn skrifaði:Sælir,
Ég er að fara versla mér bíl núna eftir páska(BMW E36 318) og mig langar að gera eitthvað skemtilegt við hann, ég hef séð á netinu að fólk sé að setja tölvur í bílana sína og svona fleira og ég varð yfir mig hrifinn af því.
Hefur einhver gert þetta áður?
Mig vantar svona að vita hvað ég þarf til þess að gera þetta, hvað sé best að nota og hvar ég get staðsett tölvuna í bílnum. Var að spá með einhverja litla Shuttle vél og kanski lítinn 7" skjá en ég veit ekki allveg.
Ég fer í það að setja hljóðkerfi í bílinn, semsagt keilur, magnara, hátalara og sem því fylgir en það eru svo margir með þannig og langar mig að gera eitthvað sem fáir hafa gert.
Endilega ef einhver hefur gert þetta áður eða hefur hugmynd um hvernig sé best að gera þetta að endilega láta ljós sitt skína
til hamingju með kaupin en ein spurning samt, til hvers þarftu tölvu í bílinn?... fáðu þér bara ipad og málið leyst;)
kannski langar honum í eitthvað sem virkar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Tölva í bílinn ? :)
Glæislegt allt þetta
En já í stuttu máli þá vantar mér bara titla vél sem ég get haft media player í, like itunes eða winamp og spilað tónlist og kanski video en það er ekki nauðsyn
Gott væri að geta tengt það semsagt við græjurnar og svona skemtilegt
En já í stuttu máli þá vantar mér bara titla vél sem ég get haft media player í, like itunes eða winamp og spilað tónlist og kanski video en það er ekki nauðsyn
Gott væri að geta tengt það semsagt við græjurnar og svona skemtilegt
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: Tölva í bílinn ? :)
Snertiskjár + Centrafuse. Vægast sagt killer combo.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Tölva í bílinn ? :)
Ripparinn skrifaði:Glæislegt allt þetta
En já í stuttu máli þá vantar mér bara titla vél sem ég get haft media player í, like itunes eða winamp og spilað tónlist og kanski video en það er ekki nauðsyn
Gott væri að geta tengt það semsagt við græjurnar og svona skemtilegt
iPad!
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í bílinn ? :)
Ég var að spá í þessu líka um daginn. Held að það sé mjög sniðugt að kaupa einhverja tablet.
Athuga hvort þú getur eitthvað fiffað þannig að þú getur haft harðan disk með tónlist, bíómyndum og þáttum og slíku og tengt beint í tabletið.
Held að það sé ekki hægt á iPad en líklega á einhverjum af android töflunum.
Ef ég fer í þetta þá ætla ég að reyna að gera þetta þannig. Mjög nice að geta haft hana í bílnum og svo tekið hana bara með sér, ég er með android símann minn sem iPod í bílnum og tengi með aux tengi og það virkar mjög fínt en ég var að spá ef ég ætlaði að hafa eitthvað meira en bara um það bil 14 gb að nota þá svona töflu.
Held að snertiskjáir séu mjög dýrir og þarna færðu snertiskjá, fullt af forritum og dóti, getur horft á bíómyndir og þætti líka, netið í þessu og allskonar dóterí.
Ef þetta harða diska/flakkara dæmi sem ég talaði um er hægt þá er það þvílík epík
Bætt við.
Sýnist að maður geti rootað Xoom töfluna sem er með android 3.0 og spilað bíómyndir af flakkara. Go for it og segðu svo frá
Athuga hvort þú getur eitthvað fiffað þannig að þú getur haft harðan disk með tónlist, bíómyndum og þáttum og slíku og tengt beint í tabletið.
Held að það sé ekki hægt á iPad en líklega á einhverjum af android töflunum.
Ef ég fer í þetta þá ætla ég að reyna að gera þetta þannig. Mjög nice að geta haft hana í bílnum og svo tekið hana bara með sér, ég er með android símann minn sem iPod í bílnum og tengi með aux tengi og það virkar mjög fínt en ég var að spá ef ég ætlaði að hafa eitthvað meira en bara um það bil 14 gb að nota þá svona töflu.
Held að snertiskjáir séu mjög dýrir og þarna færðu snertiskjá, fullt af forritum og dóti, getur horft á bíómyndir og þætti líka, netið í þessu og allskonar dóterí.
Ef þetta harða diska/flakkara dæmi sem ég talaði um er hægt þá er það þvílík epík
Bætt við.
Sýnist að maður geti rootað Xoom töfluna sem er með android 3.0 og spilað bíómyndir af flakkara. Go for it og segðu svo frá