Krefjandi linux kerfi fyrir byrjendur sem styður Radeon 9700

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

komdu hingað kjáninn þinn! þú gerir ekkert gagn í vestmanneyjum ;) ég skal reyna þetta með debian.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Re: Debian!

Póstur af halanegri »

Cary skrifaði:Elsku Gunnar minn, byrjaðu á því að setja upp Debian aftur. Það er mikið sniðugara kerfi heldur en nokkurt hinna - APT gerir gæfumuninn.

Byrjaðu á því að setja saman nýjan kjarna, með XFree86 DRI support fyrir ATI Raedon kort. Það er sniðugt :-)

Svo skaltu nota r128, eða raedon modúlanna í XFree86. Byrjaðu á lágum upplausnum, og settu DRI í gang með því að setja í XF86Config-4 skránna í /etc/X11/ :

Kóði: Velja allt

Section "DRI"
        Mode     0666
EndSection


... þá færðu góðan hraða út úr OpenGL aðgerðum og svona þegar að allt kemst í lag.

Að lokum skaltu byrja á lágum upplausnum og dýptum ... vinna þig upp. Aldrei að vita hvað veldur þessu. Lestu villuskilaboðin vel og bara, taktu þessu rólega. Linux er æðislegt, og Debian þá sérstaklega og einkum þó... en þú þarft aðeins að slappa af og gefa því tíma til þess að virka!

Gangi þér svo vel snúllinn minn.. annars geri ég þetta fyrir þig ;)



Pabbi minn er miklu sterkari en pabbi þinn!
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

kærastan mín er miklu svalari en kærastan þín! :twisted: :lol: :D
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Damn, þarf þá að redda mér kærustu(sem væri þá auðvitað svalari en þín ;)).
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

gnarr skrifaði:kærastan mín er miklu svalari en kærastan þín! :twisted: :lol: :D



Ætla að fara út á hála braut hér(og mun hljóma eins og einmanna perri líka :cry: ) MYNDIR
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

blahh.. ég var að fatta að það er ekki til mynd af okkur saman ;( það er alltaf annaðhvort okkar að taka myndina :?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

gnarr skrifaði:blahh.. ég var að fatta að það er ekki til mynd af okkur saman ;( það er alltaf annaðhvort okkar að taka myndina :?



Enda viljum við líka BARA myndir af HENNI :lol:
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég verð drepinn á eftir.. en það var gaman að kynnast ykkur ;)
Viðhengi
við í partíi fyrir stuttu ;)
við í partíi fyrir stuttu ;)
sollagunnar.JPG (130.88 KiB) Skoðað 1162 sinnum
Last edited by gnarr on Þri 02. Mar 2004 01:13, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hvar verður þú jarðaður svo við getum nú sent þér blóm? :cry:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hefði viljað sjá full size af avatarnum :wink:
Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

OJJ!!

Póstur af Cary »

Gunnar xxxxxx!!
Gastu ekki valið skárri mynd???? :shock:
Þessi er ógeðsleg!! Þetta er eins og "mogólíti já" x milljón...

Ó já.. þú verður drepinn :wink: Þú færð eina ósk fyrst..
Last edited by Cary on Mán 01. Mar 2004 20:08, edited 1 time in total.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

úú nú vita allir allt sem þarf að vita um gnarr, það eru nefnilega svo margir sem heita Cortes á íslandi :lol: Gnarr á sér marga fjandmenn sem núna munu sækja á hann.
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jarðaður undir vaktstjórapallinum í vinnunni ;( :?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

*update*
fann mynd af okkur saman :D
*/update*
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

IceCaveman: Nei, ef þú ert ennþá andandi þó að margir vita hver þú ert þá hlítur gnarr ekki að vera í mikilli hættu. ;)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Svara