[Buildlog] Corsair fanboy tölvan "DareDevil"
[Buildlog] Corsair fanboy tölvan "DareDevil"
Sælir, var að kaupa allt nýtt í tölvu og fæ vonandi allt á mánudaginn frá buy.is.
Það er eiginlega hægt að kalla þetta Corsair tölvu, ef það væri hægt að fá mb
og skjákort frá þeim þá væri það í þessari tölvu.
Ætla einnig að vera með unboxing á öllu saman og buildlog þegar ég set hana saman.
Hér eru speccarnir:
Turnkassi: Corsair Obsidian Series 650D
Aflgjafi : Corsair Professional Series AX750 750W
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K
Örgjörvakæling: Corsair Hydro H70
Móðurborð: ASRock Fatal1ty P67 Professional B3 LGA1155
Vinsluminni: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 1866
Skjákort: EVGA nVidia GeForce GTX 560 Ti FPB
SSD: Corsair Force F120 120GB
Plús:
LG DVD/RW skrifari
HD Samsung 500GB 7200 RPM 16MB Cache SATA II
Vonandi hafiði gaman af þessu
Það er eiginlega hægt að kalla þetta Corsair tölvu, ef það væri hægt að fá mb
og skjákort frá þeim þá væri það í þessari tölvu.
Ætla einnig að vera með unboxing á öllu saman og buildlog þegar ég set hana saman.
Hér eru speccarnir:
Turnkassi: Corsair Obsidian Series 650D
Aflgjafi : Corsair Professional Series AX750 750W
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K
Örgjörvakæling: Corsair Hydro H70
Móðurborð: ASRock Fatal1ty P67 Professional B3 LGA1155
Vinsluminni: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 1866
Skjákort: EVGA nVidia GeForce GTX 560 Ti FPB
SSD: Corsair Force F120 120GB
Plús:
LG DVD/RW skrifari
HD Samsung 500GB 7200 RPM 16MB Cache SATA II
Vonandi hafiði gaman af þessu
Last edited by siggi83 on Lau 17. Nóv 2012 13:40, edited 3 times in total.
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Ákvað að hafa bara buildlog.
Last edited by siggi83 on Fim 21. Apr 2011 16:35, edited 1 time in total.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Hérna koma myndir:
Linkur inn á albúmið hér:
http://siggi83.imgur.com/corsair_fanboy#xspAl
Nýjasta update 18.11.2011
Ekki bestu myndir í heimi.
Dagur 1
Dagur 2
Örgjörvi + köttur
Ahh snúruhelvíti !!!
Dagur3: Cable Management
Verður ekki betra
Framhald síðar...
Linkur inn á albúmið hér:
http://siggi83.imgur.com/corsair_fanboy#xspAl
Nýjasta update 18.11.2011
Ekki bestu myndir í heimi.
Dagur 1
Dagur 2
Örgjörvi + köttur
Ahh snúruhelvíti !!!
Dagur3: Cable Management
Verður ekki betra
Framhald síðar...
Last edited by siggi83 on Fös 18. Nóv 2011 22:01, edited 12 times in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Glæsileg vél. Hlakka til að sjá myndir af 650D kassanum!
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
djöfull gera corsair pure kassa. Þetta lítur svo plain út..
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Skipti um skoðun á vinnsluminni
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sammála , virkilega snyrtilegur kassi..daniellos333 skrifaði:djöfull gera corsair pure kassa. Þetta lítur svo plain út..
Til hamingju með þetta , verður gaman að fylgjast með bæði unboxing og buildloginu hjá þér
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
var kominn tími á að einhver myndi skella saman corsair fanboy kassa, verður gaman að sjá myndirnar
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Jæja var að fá allt í tölvuna set inn fyrstu myndirnar á morgun.
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Komnar inn fyrstu myndirnar.
Kem með fleiri á morgun.
Kem með fleiri á morgun.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Pretty pretty, til hamingju með vélina!
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Félagi minn er að velta því fyrir sér að fá sér svona kassa.
Er hann með gott og mikið pláss?
Er hann með flott cable manament?
Er hann með gott og mikið pláss?
Er hann með flott cable manament?
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
http://www.youtube.com/watch?v=iQADafqEjvE" onclick="window.open(this.href);return false;KrissiP skrifaði:Félagi minn er að velta því fyrir sér að fá sér svona kassa.
Er hann með gott og mikið pláss?
Er hann með flott cable manament?
Mjög gott myndband um kassann.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Jú nóg rými og fínasta cable management.
En maður þarf samt þvílíkt að plana hvert allar snúrurnar eiga að fara áður en maður byrjar að tengja annars lendir maður í þvílíku basli við að loka kassanum.
Djöfull hata ég snúrur.
En núna er ég næstum búinn að setja tölvuna saman þannig nóg af myndum á morgun.
Var ég búinn að segja hvað ég hata snúrur mikið.
En maður þarf samt þvílíkt að plana hvert allar snúrurnar eiga að fara áður en maður byrjar að tengja annars lendir maður í þvílíku basli við að loka kassanum.
Djöfull hata ég snúrur.
En núna er ég næstum búinn að setja tölvuna saman þannig nóg af myndum á morgun.
Var ég búinn að segja hvað ég hata snúrur mikið.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Hlakka til að sjá rest..
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Má ég spurja hvar þú fékst þetta rúm?..Eða bekk?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sýnist þetta nú bara vera sjúkrarúm þannig að mögulega á hann eða einhver nákominn honum við einhverja líkamleg vandamál/fötlun að stríða.hauksinick skrifaði:Má ég spurja hvar þú fékst þetta rúm?..Eða bekk?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Lookar vel, verður gaman að sjá restina af myndunum...og Congrats
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Já þetta er sjúkrarúm og þarf á því að halda vegna fötlunar minnar. En annars þá er ég að vinna í myndunum og pósta þeim inn á eftir.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Myndirnar eru komnar.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
siggi83 skrifaði:Myndirnar eru komnar.
Vel gert
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Þetta er alveg rosalega flottur kassi, sniðugt að taka svona út helminginn af HDD bay-unum til að auka loftflæðið.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Hann er samt mjöööög plain utan á en er bara tröll innan íKristinnK skrifaði:Þetta er alveg rosalega flottur kassi, sniðugt að taka svona út helminginn af HDD bay-unum til að auka loftflæðið.
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Vel gert
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S