celeron 1700....... hjálp! :)

Svara
Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

celeron 1700....... hjálp! :)

Póstur af DaRKSTaR »

er með celeron 1700 örgjörva og hef verið að baslast við counterstrike.

er með gf4 ti4200 kort og 512mb ddr 266 kubb..
alltaf þegar ég fer í counterinn þá höktir allt þegar ég lendi í action?

er að keyra hann í 800x600 með antialias off og alles og er að fá 100 fps
en um leið og eitthvað mikið er að ske í kringum mig þá er eins og vélin frjósi í hálfa sec..

á ekki celeroninn að duga í counterinn?????
veit um lið sem er með 700 örgjörva og gf2 að spila cs eins og ekkert.

búinn að sækja nýjasta biosinn fyrir borðið, agp drivera fyrir winxp frá framleiðanda borðsins... bara sama hvað ég geri.. gerist það sama ef ég fer í direct 3d.

einhver með celeron örgjörva og verið í svipuðum vandræðum?.....
veit að ég þarf að setja betri örgjörva í vélina.. en,, er að fara að kaupa all in wonder 9800 pro kort...

og já.. ég er búinn að prufa alla driverana frá nvidia framm og til baka.. meira að segja sótti hvert einasta update fyrir winxp...

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

slepptu því bara að spila í direct3d, það bíður bara vandræðum heim.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

spilaðu í OpenGL það er best

A Magnificent Beast of PC Master Race

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

CELERON SUCKA!!!!!

Þeir eiga samt ekki að sucka svona mikið :(
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

wICE_man skrifaði:CELERON SUCKA!!!!!

Þeir eiga samt ekki að sucka svona mikið :(
hehe nei alls ekki sko, ég spilaði t.d. cs á sínum tíma á mínum celeron 600mhz...og P2 350mhz for that matter.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Demon það hefur verið á þeim tíma sem það voru hámark 256x256 textures á öllum skins og mun minna af decorations í borðunum. Gamla tölvan mín réð snilldarlega við HL og CS þar til þeir fóru aðeins og bæta grafíkina...
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

IceCaveman skrifaði:Demon það hefur verið á þeim tíma sem það voru hámark 256x256 textures á öllum skins og mun minna af decorations í borðunum. Gamla tölvan mín réð snilldarlega við HL og CS þar til þeir fóru aðeins og bæta grafíkina...
True, en varla það mikið að leikurinn þurfi eitthvað yfir gígahertz...eða er það?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

1700MHz Celeron er ca. eins og 1200MHz Athlon með SDR vinnsluminni í Direct-X og OpenGL skv. Tomshardware svo að ég sé ekki að það ætti að vera stórmál að keyra CS á þessari vél.
Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

..

Póstur af DaRKSTaR »

wICE_man skrifaði:1700MHz Celeron er ca. eins og 1200MHz Athlon með SDR vinnsluminni í Direct-X og OpenGL skv. Tomshardware svo að ég sé ekki að það ætti að vera stórmál að keyra CS á þessari vél.
ég veit.. vélin ætti að fara létt með þetta en gerir það greinilega ekki.

er með microstar 645 borð í vélinni, 4x agp.. kortið supportar 2x, 4x og 8x agp þannig að það ætti ekki að vera neitt vandamál.. sé ekki að cs ætti að þurfa uber system.

þessvegna er ég allsekki að skilja hvað er í gángi.

3dmark 2003 er að gefa mér heil 450 stig....
vahooooo..

það furðulega er, ef ég starta t.d server og er einn í leiknum er allt á fullu farti.. fps 100-120.. fari ég á t.d mania, sama fps en hikstar um leið og eitthvað mikið er að ske í kringum mig..

búinn að klóra mér svo mikið í hausnum að ég er að verða kominn með sár :|
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

settu hardware acceleration í gangi. ef þú ert ekki með hljókort sem styður það, testaðu þá að slökkva alveg á öllu hljóði (ekki slökkva á hátölurunum.. heldur slökkva á hljóðinu í leiknum).
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég lenti í því í natural selection að þegar ég var nálægt mörgum óvinum þá rauk laggið upp í 600ms, og allt fór að hreyfast í kippum, ástæðan var að ég var nýbúinn að innstalla honum og hafði ekki stillt tenginguna sem var default 28.8Kbps, ég hækkaði það upp í DSL og allt var í fínu lagi.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

þessi tölva ætti að fara drullulétt með cs... Vinur minn var með Amd duron 700mhz og gf4mx440. Og fékk 100fps stöðugt og ef við settum developer á, þá gátum við fengið alveg uppí 120 í action og 140 þegar ekkert er að gerast... enda var hann með einhvern tweakaðann cfg sem að er á http://www.teamzex.com .. mjög þægileg fps boost cmds..

Prufaðu að hreinsa spyware úr tölvunni :)
Prufaðu að keyra Defragment/scandisc/Checkdisc
Prufaðu að taka auka drasl af.. S.s irc, msn, vírusvörn, eldvegg...

Vona að þetta hjálpi

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Færð ekki stable 100fps á þessari vél...
Svara