[TS] Turn&Skjár
[TS] Turn&Skjár
Þessi góði turn hér var keyptur fyrir 2 árum með skjá sem ég mun láta fylgja með og kostaði allt í allt 209.000 kr.
Það eru 2 litlar beyglur á kassanum því að hann var eitt sinn í ferðatösku og nuddaðist þar upp við stál en ekkert alvarlegt högg hefur komið á tölvuna svo hún er í Toppstandi !
Operating System
MS Windows 7 Ultimate 32-bit
CPU
Intel Core 2 Duo E8400 @ 3.00GHz 36 °C
Wolfdale 45nm Technology
RAM
4.0GB Dual-Channel DDR2 @ 399MHz (5-6-6-18)
Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. EP43-DS3L (Socket 775) 30 °C
Graphics
Hanns.G Hi221 (1680x1050@61Hz)
1024MB GeForce GTS 250 (Gigabyte) 40 °C
Hard Drives
977GB SAMSUNG SAMSUNG HD103UJ ATA Device (SATA) 28 °C
Optical Drives
YPGNYV YN8927K9 SCSI CdRom Device
Optiarc DVD RW AD-5200S ATA Device
YPGNYV YN8927K9 SCSI CdRom Device
Audio
High Definition Audio Device
Skjárinn er 22" Hanns G skjár og er órtúlega vel með farinn, ekkert hefur komið upp á með hann og er er hann eins og glænýr ! verðhugmynd á þetta ætlið þið að koma með - Bjóðið sanngjarnt verð
PM ME fyrir fleiri uppl. ef ykkur vantar !
Re: [TS] Turn&Skjár
kassan á 40?
Re: [TS] Turn&Skjár
Vill fá hærra en 40 á kassann !
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turn&Skjár
Max 55 á turninn myndi ég segja. Er sjálfur með mjög svipað setup, vinnsluminnin eru samt afleidd, þessi örri ræður við 1333Mhz í ram.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: [TS] Turn&Skjár
bump
Re: [TS] Turn&Skjár
Atlibar skrifaði:bump
6) Einungis má endurnýja þræði („bump“) á 24 klst. fresti.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turn&Skjár
Mér finnst að biturk ætti að vera tilnefndur reglustjóri, hann tekur alltaf eftir þegar eitthver brítur reglurnar
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Re: [TS] Turn&Skjár
HelgzeN skrifaði:Mér finnst að biturk ætti að vera tilnefndur reglustjóri, hann tekur alltaf eftir þegar eitthver brítur reglurnar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: [TS] Turn&Skjár
HelgzeN skrifaði:Mér finnst að biturk ætti að vera tilnefndur reglustjóri, hann tekur alltaf eftir þegar eitthver brítur reglurnar
Sérðu ekki titilinn hans? "Vaktari"...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turn&Skjár
hahaha já !!
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Turn&Skjár
ekki "hann", bara "hún" blablablabla
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: [TS] Turn&Skjár
Með fullri virðingu strákar, Takið chattið ykkar eitthvert annað
Re: [TS] Turn&Skjár
Atlibar skrifaði:Með fullri virðingu strákar, Takið chattið ykkar eitthvert annað
sorry gamli, en það er enginn ( hér ) að fara kaupa þennan turn af þér á meira en 40 k
mæli með að þú prófir http://www.bland.is og er.is og allt það dæmi æsufellið er vitlaust í svona verðlaggningar
amd.blibb
Re: [TS] Turn&Skjár
andripepe skrifaði:Atlibar skrifaði:Með fullri virðingu strákar, Takið chattið ykkar eitthvert annað
sorry gamli, en það er enginn ( hér ) að fara kaupa þennan turn af þér á meira en 40 k
mæli með að þú prófir http://www.bland.is og er.is og allt það dæmi æsufellið er vitlaust í svona verðlaggningar
Leiðindi en já chekka á þessu ! Takk fyrir ábendinguna