.: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

eftir smá pep talk frá Danna og smá upplýsingum frá hvata ákvað ég að prufa aðeins:d

Daily use hjá mér verður núna í 4.8ghz
http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1762676

en svona gæti ég runnað hann 24/7 í 5ghz en ætla bíða aðeins með það
http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1762646

og super pi í 5ghz
Viðhengi
superpi5ghz.jpg
superpi5ghz.jpg (75.14 KiB) Skoðað 1433 sinnum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Stingray80
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Stingray80 »

felagi minn einmitt overclockaði I5 2500 K uppí 5.0ghz ez.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af mundivalur »

smá spurning eruð þið alltaf með minnin í 1600mhz???
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

mundivalur skrifaði:smá spurning eruð þið alltaf með minnin í 1600mhz???

allavega ég með þessi minni.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Tiger »

MatroX skrifaði:en svona gæti ég runnað hann 24/7 í 5ghz en ætla bíða aðeins með það
http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1762646


Búinn að runna prime95 í 24h og Intel burn test x20? Hvaða hiti er á honum í því?
Mynd
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

Snuddi skrifaði:
MatroX skrifaði:en svona gæti ég runnað hann 24/7 í 5ghz en ætla bíða aðeins með það
http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1762646


Búinn að runna prime95 í 24h og Intel burn test x20? Hvaða hiti er á honum í því?


ástæðan fyrir því að bíða með það er einmitt til þess að gera fleirri test. eftir 1kl var mesti hiti 69-73°c í prime
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Hvati »

Hvaða takkar eru þetta sem eru vinstri við min/max/close takkana hjá þér MatroX?
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

Hvati skrifaði:Hvaða takkar eru þetta sem eru vinstri við min/max/close takkana hjá þér MatroX?


Eg er með þrjá skjái og ég er að nota forrit sem heitir UltraMon til að fá taskbar á alla skjáina og þessir takka fylgja þvi forriti með vinstri takkanum get eg maximizeað gluggann yfir alla skjainna og með hinum takkanum get ég ítt á og fæ upp valmynd með öllum skjáunum og get fært gluggann á ákveðin skjá
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

Double post i know but.

Stable?
Mynd
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Hvati »

Prufaðu að keyra Prime64 og setja á Small FFTs.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Kobbmeister »

Sheee hvað mig langar fáránlega mikið í SandyBridge miðað við þessar OC og superpi tölur frá ykkur =D>
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Tiger »

Kobbmeister skrifaði:Sheee hvað mig langar fáránlega mikið í SandyBridge miðað við þessar OC og superpi tölur frá ykkur =D>


Hef einn til sölu bráðlega ;)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

Snuddi skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Sheee hvað mig langar fáránlega mikið í SandyBridge miðað við þessar OC og superpi tölur frá ykkur =D>


Hef einn til sölu bráðlega ;)


hehe mæli með því að þú skellir þér a hann hjá snudda.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Kobbmeister »

MatroX skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Sheee hvað mig langar fáránlega mikið í SandyBridge miðað við þessar OC og superpi tölur frá ykkur =D>


Hef einn til sölu bráðlega ;)


hehe mæli með því að þú skellir þér a hann hjá snudda.

Væri ekki ólíklegt að ég myndi gera það ef ég ætti pening og þyrfti ekki að kaupa dekk undir bílinn :(
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Predator »

Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af kiddi »

Ég var að bætast í klúbbinn, 2600K á ASUS P8P67-M móbói með 16GB DDR3-1600mhz, og ég hef ekki overclockað í næstum áratug. Hver er stysta og öruggasta leiðin í hóflegt OC m.v. græjurnar? Á ég að fylgja þessum leiðbeiningum sem einhver póstaði á hardforum eða er einfaldari leið til?
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Hvati »

kiddi skrifaði:Ég var að bætast í klúbbinn, 2600K á ASUS P8P67-M móbói með 16GB DDR3-1600mhz, og ég hef ekki overclockað í næstum áratug. Hver er stysta og öruggasta leiðin í hóflegt OC m.v. græjurnar? Á ég að fylgja þessum leiðbeiningum sem einhver póstaði á hardforum eða er einfaldari leið til?
Það er til einfaldari leið, Asus Auto Tune, en það er ekki áreiðanlegt. Þessar leiðbeiningar sem ég postaði eru rock-solid, það er erfitt að klikka eitthvað ef maður fylgir þeim.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

Predator skrifaði:http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1767997



Búinn að adda þér.

en kiddi. endilega sendu in Cpu-Z link
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af kiddi »

Mynd


Like so?
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

yup

annars er ég búinn að ná henni alveg stable í 4.8ghz 13.5 tímar í prime95 og 20 intel burn test runs.
Mynd


ég er líka búinn að passa 20 intel burn test runs í 5ghz. en á eftir að runna prime.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af dori »

Ég legg til að menn fari að nota F@H til að loada örgjörvana... Folda smá fyrir vaktina :happy

sry off topic :oops:
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af Tiger »

dori skrifaði:Ég legg til að menn fari að nota F@H til að loada örgjörvana... Folda smá fyrir vaktina :happy

sry off topic :oops:

:happy
Mynd

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af everdark »

http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1772064

Svona lítur þetta út eins og er, PSU'ið er að bottlenecka mig.
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af MatroX »

everdark skrifaði:http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1772064

Svona lítur þetta út eins og er, PSU'ið er að bottlenecka mig.


varstu að kaupa þetta? B2 revision af móðurborði. þarft að fara skipta því út.

annars ertu kominn á listtan:D
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: .: Sandy Bridge Klúbburinn :.

Póstur af everdark »

MatroX skrifaði:
everdark skrifaði:http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1772064

Svona lítur þetta út eins og er, PSU'ið er að bottlenecka mig.


varstu að kaupa þetta? B2 revision af móðurborði. þarft að fara skipta því út.

annars ertu kominn á listtan:D


Hum. Spes. Var ekki einu sinni búinn að pæla í því þar sem þetta móðurborð er úr sendingu sem kom til landsins fyrir uþb 2 vikum. Þarf að athuga þetta betur.
Svara