Er með 64GB ssd... á ég bara að geyma OS í SSD?
Er líka að pæla í að fá nýja(n) HDD... á ég að kaupa einn stóran 3TB eða einn 1TB(Geyma leiki og FRAPS recordings) og einn 2TB(bío myndir þættir etc...)
Hvernig á maður að nota SSD?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á maður að nota SSD?
Mitt mat
SSD fyrir OS og jafnvel leiki, þarft þá að fara í aðeins stærri disk fyrst þú ert með Winblows.
Svo bara 3TB disk.
En þetta eru bara mín tvö cent, hef alltaf frekar keypt mér stóra harðadiska, heldur en fleiri og minni, og finnst það miklu þægilegra.
SSD fyrir OS og jafnvel leiki, þarft þá að fara í aðeins stærri disk fyrst þú ert með Winblows.
Svo bara 3TB disk.
En þetta eru bara mín tvö cent, hef alltaf frekar keypt mér stóra harðadiska, heldur en fleiri og minni, og finnst það miklu þægilegra.
Re: Hvernig á maður að nota SSD?
coldcut skrifaði:Mitt mat
SSD fyrir OS og jafnvel leiki, þarft þá að fara í aðeins stærri disk fyrst þú ert með Winblows.
Svo bara 3TB disk.
En þetta eru bara mín tvö cent, hef alltaf frekar keypt mér stóra harðadiska, heldur en fleiri og minni, og finnst það miklu þægilegra.
Það hlýtur líka að vera minna hljóð...
En leikir í dag eru svona 10+GB ég held áð ég ætti að geyma allt nema OS í SSD.
Re: Hvernig á maður að nota SSD?
Stýrikerfi, forrit og leiki á SSD. Hugsanlega kemurðu ekki öllum leikjum sem þú vilt hafa tiltæka á tölvunni fyrir á SSD diskinn en þá er bara að láta þá sem þú notar mest á hann.
Annars er ég sammála coldcut. Tölfræðin segir að ef þú ert með marga diska er líklegra að þú fáir bilun (en ólíklegra að þeir bili báðir í einu svo að margir diskar uppá redundancy er gott). Taktu frekar einn stórann. Eða tvo stóra og settur í raid1.
Annars er ég sammála coldcut. Tölfræðin segir að ef þú ert með marga diska er líklegra að þú fáir bilun (en ólíklegra að þeir bili báðir í einu svo að margir diskar uppá redundancy er gott). Taktu frekar einn stórann. Eða tvo stóra og settur í raid1.
Re: Hvernig á maður að nota SSD?
dori skrifaði:Stýrikerfi, forrit og leiki á SSD. Hugsanlega kemurðu ekki öllum leikjum sem þú vilt hafa tiltæka á tölvunni fyrir á SSD diskinn en þá er bara að láta þá sem þú notar mest á hann.
Annars er ég sammála coldcut. Tölfræðin segir að ef þú ert með marga diska er líklegra að þú fáir bilun (en ólíklegra að þeir bili báðir í einu svo að margir diskar uppá redundancy er gott). Taktu frekar einn stórann. Eða tvo stóra og settur í raid1.
Ég er alltaf búinn að vera að heyra allt um þetta raid0 og 1 hvað er RAID?
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á maður að nota SSD?
En leikir í dag eru svona 10+GB ég held áð ég ætti að geyma allt nema OS í SSD.
wat
græðir lítið sem ekkert á því að hafa leiki á SSD. Settu stýrikerfið á hann.g
Re: Hvernig á maður að nota SSD?
dori skrifaði:Stýrikerfi, forrit og leiki á SSD. Hugsanlega kemurðu ekki öllum leikjum sem þú vilt hafa tiltæka á tölvunni fyrir á SSD diskinn en þá er bara að láta þá sem þú notar mest á hann.
Annars er ég sammála coldcut. Tölfræðin segir að ef þú ert með marga diska er líklegra að þú fáir bilun (en ólíklegra að þeir bili báðir í einu svo að margir diskar uppá redundancy er gott). Taktu frekar einn stórann. Eða tvo stóra og settur í raid1.
Á ég að kaupa 2TB western digital BLACK og svo bara external hard drive fyrir Bíomyndir/Þættir...
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig á maður að nota SSD?
Andaðu nú aðeins og lestu það sem við erum búnir að vera að segja þér áður en þú spyrð að því sama aftur og aftur.
Re: Hvernig á maður að nota SSD?
SolidFeather skrifaði:En leikir í dag eru svona 10+GB ég held áð ég ætti að geyma allt nema OS í SSD.
wat
græðir lítið sem ekkert á því að hafa leiki á SSD. Settu stýrikerfið á hann.g
Þetta er nú ekki alveg rétt, þú gætir grætt töluvert á því að hafa leikina á SSD. Því stærri og fleiri skrár sem leikurinn tekur því meira er hægt að skafa af tímanum sem tekur að koma gögnunum í minnið/örgjörvann. Tala ekki um þegar leikirnir eru stöðugt að uppfæra sig og færa hlutina úr sequential í random reads.
Hitt er samt algjörlega rétt. Fyrst og fremst Settu stýrikerfið á hann