Hvar get ég fengið móðurborð sem styður ecc-minni

Svara

Höfundur
hjori45
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 03. Mar 2004 20:03
Staða: Ótengdur

Hvar get ég fengið móðurborð sem styður ecc-minni

Póstur af hjori45 »

Hvar get ég fengið móðurborð sem styður ecc-minni. Ég er búinn að leita allstaðar en fann ekki nein undir 30000 kalli :cry:

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Veit að AMD64 FX-1 þarf ecc minni.
Þannig svoleiðis móðurborð styðja það eflaust.. en FX-1 kostar 100k.. hehe
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fengið móðurborð sem styður ecc-minni

Póstur af OverClocker »

hjori45 skrifaði:Hvar get ég fengið móðurborð sem styður ecc-minni. Ég er búinn að leita allstaðar en fann ekki nein undir 30000 kalli :cry:
td þetta http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=353
og
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=762

nenni ekki að leita meira.. greinilega mörg með ECC support..

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þú getur fengið ódýrari Opteron alveg niður í 26.900kall (1.4GHz). Kannski væri hægt að yfirklukka hann :)
Svara