Turn til sölu.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Turn til sölu.

Póstur af Valdimarorn »

Í mjög góðu ástandi og vel með farin. Búið að uppfæra örgjöfa, minni, móðurborð og skjákort.

Langar helst að setja hana upp í stærri og öflugari tölvu, ásamt pening á milli.

Hvað ætli sé sett á svona vél?

Allar upplýsingar:

Kassi: CoolerMaster Elite 310
Aflgjafi: Standard ATX PS2 460W
Örgjöfi: Intel Core i3 2100 3.1GHz
Móðurborð: MSI H61MU-E35 B3
Minni: Corsair 1333MHz 4GB (2x2GB) ValueSelect
Skjákort: 512MB GeForce GTS 250 (MSI)
Diskur: WD Blue 640GB SATA2 7200rpm 16MB
Drif: Samsung S223B 22xDVD SATA
Stýrikerfi: Windows 7 Home 64-bit

tölvan er keypt 23.10.2009
Skjákort er keypt 10.04.2010
Móðurborð, örgjöfi og minni eru keypt 20.03.2011

Mynd
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af Valdimarorn »

Fínt ef einhver væri til í að henda inn verði á hana.

egill47
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 09. Apr 2011 12:33
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af egill47 »

Ég mindi borga hámark 38.000kr fyrir tölvuna.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af GuðjónR »

Gerðu smá heimavinnu, finndu þessa íhluti á http://www.vaktin.is" onclick="window.open(this.href);return false; sláðu síðan 40-50% af verðinu, þá ertu með verðið sem þú færð fyrir tölvuna.
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af fannar82 »

þetta er sirka 70þús með engvum afsl.


þannig 35-40þús er gg díll
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af blitz »

Hvaðan kemur samt þessi 30-50% regla?

Þegar ég er að skoða söluþræði í UK / USA á notuðu dóti er 10-20% mjög algent og dót þar selst á því verði.
PS4
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af fannar82 »

blitz skrifaði:Hvaðan kemur samt þessi 30-50% regla?

Þegar ég er að skoða söluþræði í UK / USA á notuðu dóti er 10-20% mjög algent og dót þar selst á því verði.

tölvan er keypt 23.10.2009
Skjákort er keypt 10.04.2010
Móðurborð, örgjöfi og minni eru keypt 20.03.2011

Ekki nema hann gerði slæman díl í seinasta mánuði á örgjörfanum, þá er 40% afföll af tölvu sem er keypt 09 (þó seint á árinu) nokkuð norm á miðað við íslenskar aðstæður.

Já að mínu mati allavegana.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af skarih »

Þetta hljómar bara osum,, ég get keipt hana núna á 35þ
intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" [color=#FF0000]<3[/color]

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af Bioeight »

blitz skrifaði:Hvaðan kemur samt þessi 30-50% regla?

Þegar ég er að skoða söluþræði í UK / USA á notuðu dóti er 10-20% mjög algent og dót þar selst á því verði.
Mér finnst akkurrat fáránlega hátt verð á notuðum íhlutum úti, en Ísland er bara allt annar markaður, ætti jafnvel að vera öfugt finnst manni útaf íslensku neytendaábyrgðinni.
En svona er þetta bara.

Allt keypt nýtt sem er til hjá att.is = 65 þúsund krónur.
Geisladrif nýtt ca 5000 kr.
Skjákortið er þar undanskilið og ég myndi meta það notað á 6-7 þúsund krónur.
Windows 7 er ekki tekið með í reikninginn(það má samt alveg gera það ef þetta er genuine windows).
sem sagt 70000 kr * notaðar vörur til sölu stuðull + 6-7 þús. skjákort = profit?

Gefum okkur t.d.
hlutir keyptir 23.10.2009 stuðull = 0,5
hlutir keyptir 20.03.2011 stuðull = 0,8

Sem gerir þá samtals 53500 kr. 50000 þúsund krónur myndi þá teljast vera ca sanngjarnt verð. Hinsvegar er hægt að leita annað og skoða aðrar búðir en bara att.is, ég notaði hana bara því ég fann flest þar. Þá leita menn að ódýrustu valkostunum og þá lækkar þetta verðmat eitthvað. Þessir stuðlar eru alls ekki heilagir heldur, má alveg ræða það eitthvað. Að auki má geta þess að mitt verðmat er ekki alltaf vinsælt og er ég oft skotinn niður, kannski vegna þess að ég skrifa oft óþarflega langa pósta.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af Valdimarorn »

Góðan daginn

Ég þakka áhugan á auglýsingu sem er hátt í 2 vikna gömul og fékk engin viðbrögð þar til í gær. Þar sem ég hélt að enginn hefði áhuga, keypti ég mér nýtt skjákort á föstudaginn. Er sáttur við tölvuna og er t.d. að spila Dead Space 2 með allt í max.

En ég gerði samt smá heimavinnu, eins og GuðjónR benti mér á að gera. Fann allt sem í tölvunni er á att.is og setti saman. Flestir hlutirnir eru nánast nýjir og svona þar fyrir utan er búið að fara einstaklega vel með þessa tölvu.

En þetta er útkoman:

Kassi: 13.950.-
Móðurborð: 14.450.-
Örgjöfi: 18.750.-
Vifta: 2.450.-
Minni: 7.950.-
Skjákort: 27.750.-
Harður diskur: 8.450.-
DVD drif: 5.450.-
Stýrikerfi: 19.900.-

Samtals: 119.100.-

Persónulega minnst mér 30-35 þús of lítið fyrir þessa tölvu. En ég efast ekki um að hér séu haugur af aðilum sem geta fundið einhverjar ástæður til að keyra hana niður í það. En það þarf að taka fram að í verðinu er ég með nýtt skjákort, sem er dýrara en það gamla.

Gamla kortið var selt á 10 mín hér á vaktinni. Mjög ánægður með þá sölu.

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af division »

Ég ætla allavega að bjóða 50þús í hana. Er þetta Windows 7 löglegt?

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af Bioeight »

Valdimarorn skrifaði:Persónulega minnst mér 30-35 þús of lítið fyrir þessa tölvu. En ég efast ekki um að hér séu haugur af aðilum sem geta fundið einhverjar ástæður til að keyra hana niður í það. En það þarf að taka fram að í verðinu er ég með nýtt skjákort, sem er dýrara en það gamla.

Gamla kortið var selt á 10 mín hér á vaktinni. Mjög ánægður með þá sölu.
Skjákortið var auðvitað það sem þarfnaðist uppfærslu í vélinni, allt annað var í fínasta lagi. Síðan eru menn hikandi við að setja verðmiða á Windows stýrikerfi vegna þess að það er of oft sem það er sett með í auglýsingu þegar það á alls ekki að vera þar. Menn fá líka frekar lítið fyrir stýrikerfi þannig að ég mæli með því að menn eigi það frekar fyrir sig heldur en að reyna að selja það hér. Power supply er oft eitt af því að fyrsta sem er að fara í vélum, öðru sæti er líklega harður diskur, þannig að þessir tveir hlutir notaðir falla fljótt í verði.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af Valdimarorn »

Takk fyrir boðið. Finnst það nær lagi.

En eins og ég sagði, er ég sáttur við hana eins og hún er. Og ætla mér ekki að selja hana að svo stöddu. Ekki nema einhver vilji taka hana uppí einhverja stærri og öflugri.

En já, Windows er löglegt og diskurinn ofaní skúffu. Og á sjálfsögðu að vera með, því það kostar jú einnig.

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu.

Póstur af division »

Þú verður bara í bandi ef að þú ætlar að selja þetta fyrir pening :)
Svara