GPS og Android
GPS og Android
Sælir Vaktarar. Mig langar að forvitnast hjá ykkur sem kunnugir eru þessum android símum (sem ég er að velta fyrir mér) hvernig GPS og kortin eru að virka t.d. á Galaxy. Þarf maður alltaf að vera nettengdur þegar maður er að nota leiðsögnina og kortið eða getur maður t.d. í Google Maps downloadað korti yfir borg sem maður er að fara að heimsækja og notað símann án nettengingar ?
Re: GPS og Android
Google Maps er með Offline mode þannig að þú þarft ekki netsamband nei.
Ef þú ert á stað sem þú hefur ekki stillt sem offline mode stað þarftu netsamband ásamt GPS sambandi. GPS finnur hver þú ert og netsambandið græjar gögnin sem sýna götur, örnefni og allt það.
Ef þú ert á stað sem þú hefur ekki stillt sem offline mode stað þarftu netsamband ásamt GPS sambandi. GPS finnur hver þú ert og netsambandið græjar gögnin sem sýna götur, örnefni og allt það.
Re: GPS og Android
Þú getur náð þér í forrit sem notar Open Street Map sem bakenda og sótt kortavektorana fyrirfram. Dæmi um forrit er OsmAnd.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: Re: GPS og Android
wicket skrifaði:Google Maps er með Offline mode þannig að þú þarft ekki netsamband nei.
Ef þú ert á stað sem þú hefur ekki stillt sem offline mode stað þarftu netsamband ásamt GPS sambandi. GPS finnur hver þú ert og netsambandið græjar gögnin sem sýna götur, örnefni og allt það.
Þetta vissi ég ekki :-\ ætla prufa þetta.
Sent from my HTC Desire using Tapatalk
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GPS og Android
Veit allavega að GPS í S.E. Xperia Arc er useless. Finnur aldrei gervitungl og þegar ég læt hann nota netsamband til að finna staðsetninguna þá virkar hann í svona 5 mínútur, stoppar síðan og eftir ca 30 sekúndur stopp heldur hann allt í einu að ég er kominn út á mitt Atlantshaf!
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: GPS og Android
Ég var mjög spenntur fyrir Xperia Arc, leiðinlegt að það séu problems með hann, vonandi bara byrjunarörðugleikar? Er hann kominn til landsins?
Annars já, Google maps fyrir Android er með offline mode en Google maps fyrir önnur stýrikerfi er ekki endilega með offline mode.
Maður trúir því bara ekki að nýr sími sé kominn skref afturábak, ég er með Nokia 5800 Xpressmusic og GPSið virkar mjög vel innanlands. Hann tengist samt auðvitað Nokia server til þess að finna út staðsetninguna. Tengist Google maps Google server eða Sony Ericsson server?
Annars já, Google maps fyrir Android er með offline mode en Google maps fyrir önnur stýrikerfi er ekki endilega með offline mode.
Maður trúir því bara ekki að nýr sími sé kominn skref afturábak, ég er með Nokia 5800 Xpressmusic og GPSið virkar mjög vel innanlands. Hann tengist samt auðvitað Nokia server til þess að finna út staðsetninguna. Tengist Google maps Google server eða Sony Ericsson server?
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3