hörku leikjavél til sölu
hörku leikjavél til sölu
Sælir Vaktarar, ætla aðeins að skoða áhugan á þessari vél minni, er líklega að fara í krefjandi nám og maður er allveg á haus í öðru og ég get ekki réttlætt að vera með þessa vél í svona lítilli notkun hehe
Speccar eru:
Kassi: Coolermaster HAF-X, komar rauðar 200mm viftur allstaðar
CPU: AMD 1090T @ 4.0GHZ
móðurborð: MSI 890FXA-GD70, hörku OC borð með fullt af flottum fídusum
RAM: 4 GB af Corsair Dominator(Orginal 1600MHZ)
Skjákort: AMD 6970
CPU kæling: Corsair H-70
PSU: Corsair HX850W
HDD: 1TB WD Black SATA3
SSD: Crucial 128GB SATA3
Íhlutir voru keyptir hjá Buy.is Síðasta Sumar/haust, nema skjákortið og Crucial diskurinn, skjákortið var keypt í byrjun Febrúar í Tölvutek og SSD diskurinn var keyptur fyrir rúmri viku síðan
Jaðartæki sem eru til sölu eru:
24" BenQ XL2410T 120HZ leikjaskjár, sóðalega flottur skjár og leikjaspilun í 120HZ er BARA í lagi, keyptur í byrjun Febrúar
Logitech G-510, leikjaborð, líklega klikkaðasta borð sem ég hef notað
Razer Mamba þráðlaus mús
Logitech X-540 5.1 surround kerfi
Nenni helst ekki að fara í partasölu og væri flott að selja turninn plús skjá saman en best væri að þetta færi í einum pakka
Endilega skjóta á mig verðhugmyndum, er ekki með það á hreinu hvað ég á að setja á þetta.
ATH: vil fá öll boð í þráðinn ekki PM
Speccar eru:
Kassi: Coolermaster HAF-X, komar rauðar 200mm viftur allstaðar
CPU: AMD 1090T @ 4.0GHZ
móðurborð: MSI 890FXA-GD70, hörku OC borð með fullt af flottum fídusum
RAM: 4 GB af Corsair Dominator(Orginal 1600MHZ)
Skjákort: AMD 6970
CPU kæling: Corsair H-70
PSU: Corsair HX850W
HDD: 1TB WD Black SATA3
SSD: Crucial 128GB SATA3
Íhlutir voru keyptir hjá Buy.is Síðasta Sumar/haust, nema skjákortið og Crucial diskurinn, skjákortið var keypt í byrjun Febrúar í Tölvutek og SSD diskurinn var keyptur fyrir rúmri viku síðan
Jaðartæki sem eru til sölu eru:
24" BenQ XL2410T 120HZ leikjaskjár, sóðalega flottur skjár og leikjaspilun í 120HZ er BARA í lagi, keyptur í byrjun Febrúar
Logitech G-510, leikjaborð, líklega klikkaðasta borð sem ég hef notað
Razer Mamba þráðlaus mús
Logitech X-540 5.1 surround kerfi
Nenni helst ekki að fara í partasölu og væri flott að selja turninn plús skjá saman en best væri að þetta færi í einum pakka
Endilega skjóta á mig verðhugmyndum, er ekki með það á hreinu hvað ég á að setja á þetta.
ATH: vil fá öll boð í þráðinn ekki PM
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: hörku leikjavél til sölu
bara spyr varstu ekki nýlega buin að kaupa þetta allt?
Re: hörku leikjavél til sölu
ingisnær skrifaði:bara spyr varstu ekki nýlega buin að kaupa þetta allt?
stendur í augl, íhlutir keyptir í sumar/haust og skjár, skjákort og SSD keypt á þessu ári
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: hörku leikjavél til sölu
flott setup, er G510 ekki að gera sig?
Re: hörku leikjavél til sölu
Flott vél,
Hefurðu áhuga á skiptum fyrir skjáinn?
Er bæði með 22" Samsung SyncMaster 226bw eða
Asus 24" VW246H Full HD 2 ms skjá og svo pening á milli?
Hefurðu áhuga á skiptum fyrir skjáinn?
Er bæði með 22" Samsung SyncMaster 226bw eða
Asus 24" VW246H Full HD 2 ms skjá og svo pening á milli?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hörku leikjavél til sölu
hvað er lágmarks boð ?
maður veit aldrei hvar maður á að byrja
maður veit aldrei hvar maður á að byrja
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: hörku leikjavél til sölu
worghal skrifaði:hvað er lágmarks boð ?
maður veit aldrei hvar maður á að byrja
hmm nývirði pakkans er um 400 þúsund samkvæmt körfunni sem ég raðaði saman á buy.is, þetta er allt í ábyrgð ennþá og ég er með hrikalega fullkomnunaráráttu svo þetta lýtur allt út eins og nýtt ennþá, þori ekki að koma með verðhugmynd, verður skotið í spað af verðlöggunum, 300 þús fyrir allt ??, turn, skjá, mús lyklaborð, og hátalarakerfi ef menn vilja, hef ekki grænan, en lækkunn um 100 þús fyrir vörur síðan í haust, Febrúar og mars er held ég ekkert galið
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hörku leikjavél til sölu
ég hef aðalega bara áhuga á tölvunni sjálfri og samkvæmt því sem ég gat reiknað saman er að tölvan kosti um 240þ í heildina ný
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: hörku leikjavél til sölu
býð 150.000kr
Re: hörku leikjavél til sölu
Hvar ertu á landinu
hef pínu áhuga á hátalara kerfinu
hef pínu áhuga á hátalara kerfinu
Re: hörku leikjavél til sölu
oskar9 skrifaði:worghal skrifaði:hvað er lágmarks boð ?
maður veit aldrei hvar maður á að byrja
hmm nývirði pakkans er um 400 þúsund samkvæmt körfunni sem ég raðaði saman á buy.is, þetta er allt í ábyrgð ennþá og ég er með hrikalega fullkomnunaráráttu svo þetta lýtur allt út eins og nýtt ennþá, þori ekki að koma með verðhugmynd, verður skotið í spað af verðlöggunum, 300 þús fyrir allt ??, turn, skjá, mús lyklaborð, og hátalarakerfi ef menn vilja, hef ekki grænan, en lækkunn um 100 þús fyrir vörur síðan í haust, Febrúar og mars er held ég ekkert galið
Færð aldrei 300þús fyrir þetta, getur sett saman nýtt Sandy Bridge setup sem er betra fyrir 300k með sama/svipuðum skjá.
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: hörku leikjavél til sölu
ok ég er til í lyklaborðið hvað viltu fyrir það?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: hörku leikjavél til sölu
hvað viltu mikið fyrir músina?
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Lau 25. Sep 2010 05:02
- Staða: Ótengdur
Re: hörku leikjavél til sölu
Er þetta enn til sölu?? Er eitthvað farið??