H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Svara

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af Ulli »

Málið er þannig að vexti að ég var að fá mér H70 vatns kælingu í Raven 02 kassan hjá mér.
Radiatorin þarf að vera í loftinu í kassanum en um leið og ég set hann í þá stöðu ríkur hitinn upp úr öllu valdi.
Hvernig er það,á það að skyfta eh máli hvernig þetta snýr?ég finn ekkert um þetta á netinu eða manualinum.
Svo er annað.á að vera eitthvað loftrúm í radiatorinum á þetta ekki að vera allveg 100% fyltl?
ég hef grun um að þetta sé út af loftinu sem er inni þessu.

Endilega að koma með eitthverjar hugmyndir.
Er búin að vera berjast við þetta í 4 1/2 tíma :mad :mad :mad :evil:
Last edited by Ulli on Mið 06. Apr 2011 10:31, edited 1 time in total.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL!

Póstur af Klaufi »

Ertu búinn að lofttæma alveg?

*Edit* H70 kemur alveg klár er það ekki?

Búinn að athuga hvort að blokkin siti rétt á örgjörvanum?

Er þetta í lagi ef þú heldur vatnskassanum annars staðar? Skil ekki alveg vandamálið..
Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL!

Póstur af MatroX »

henda henni og fá þér eitthvað betra?

getur prufað að tæma hana og setja nýjar slöngur og nýjan vökva
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL!

Póstur af Kobbmeister »

Corsair segja að þú eygir að láta vifturnar blása inn annars myndast svona svakalegur hiti.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL!

Póstur af Ulli »

85 gráður vegna þess að ég læt hana blása út?
Sénsin svo eru þrjár 180mm viftur sem bása inn.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af Ulli »

Lagað
Var sambands leysi í power teinginu á dæluni..
Slæmur galli.
örgjörfin fór nokkrum sinnum upp í 100°c...
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af dori »

Ulli skrifaði:Lagað
Var sambands leysi í power teinginu á dæluni..
Slæmur galli.
örgjörfin fór nokkrum sinnum upp í 100°c...
Er hann/móðurborðið ekki með thermal throttling? Ég myndi passa mig aðeins á þessu.

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af Ulli »

Thermal whaat.?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af dori »

Ulli skrifaði:Thermal whaat.?
Örgjörvinn þinn er í mikilli hættu á að eyðileggjast ef hann nær svona háu hitastigi. Margir örgjörvar slökkva á sér eða throttla sig (lækka multiplyerinn t.d.) þegar þeir fara yfir eitthvað hitastig (~70°C).
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af Plushy »

dori skrifaði:
Ulli skrifaði:Thermal whaat.?
Örgjörvinn þinn er í mikilli hættu á að eyðileggjast ef hann nær svona háu hitastigi. Margir örgjörvar slökkva á sér eða throttla sig (lækka multiplyerinn t.d.) þegar þeir fara yfir eitthvað hitastig (~70°C).
i7 eiga að þola yfir 100°C ef mig minnir rétt, síðan slökkva þeir á sér held ég líka.

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af Ulli »

fór bara upp í 100 þegar ég var í windows en bara 85 max þegar ég var í Biosinum
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af Ulli »

Er þetta svo bara rusl kæling? :mad
3.8 ghz og idle 51-55 þori ekki að setja hana í 100% load..
Var að setja quad 950 í 4,2 á loft kælingu á gamla rigginu.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af vesley »

Ulli skrifaði:Er þetta svo bara rusl kæling? :mad
3.8 ghz og idle 51-55 þori ekki að setja hana í 100% load..
Var að setja quad 950 í 4,2 á loft kælingu á gamla rigginu.

Er hann rétt settur á og kælikremið í lagi ?
massabon.is

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: H70 VANDAMÁL! LAGAÐ

Póstur af Ulli »

Það er nú ekki hægt að faila með að setja hann vitlaust á.. :megasmile
Þunnu lagi af kæli kremi smurt yfir allan flötin á örgjörfanu með Rakvélarblaði.

Ég er reindar að láta þær blása út þar sem þessar 3 180mm blása inn.
Er að spá í að prófa að snúa þeim við og sjá hvort ég sjá eitthvern mun. :baby



Það er Verra :svekktur
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Svara