Hvers virði er ipod touch 1gen?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af thegirl »

Ég á ipod touch 1gen. Lítið notaður og virkilega vel með farinn. Með honum fylgir allt sem kom með honum, kassin og fleira. Svo fylgja líka 2 hulstur. Eitt alvörunni leður og hitt gúmmí. Kostuðu alveg hátt í 10 þúsund. Hve mikið get ég selt hann á? Hvað er raunhæft verð fyrir þessi 2 hulstur og þennan ipod touch?
Hulstrin fylgja örugglega bara með.
Ég veit engan veginn hvað ég get selt svona á. Vil ekki selja hann langt undir verði eða yfir.
_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af halli7 »

Hvað er hann mörg GB?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af Lexxinn »

halli7 skrifaði:Hvað er hann mörg GB?
Var ekki 1gen bara 8gb?
Annars er ég ekki viss um það.

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af thegirl »

halli7 skrifaði:Hvað er hann mörg GB?
hann er 16 gb
_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af BjarniTS »

imo eru ipod þær græjur sem falla hvað mest í verði , það er vegna þess að þeir eru í kjánatollflokki.
Nörd

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af guttalingur »

15 þúsund?

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af thegirl »

guttalingur skrifaði:15 þúsund?
já ég er búin að fá boð upp á 15.. en mér finnst eins og hann sé sirka 20 þúsund króna virði.
_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af Benzmann »

færð stórt knús frá mér fyrir hann...
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af thegirl »

benzmann skrifaði:færð stórt knús frá mér fyrir hann...
ég þarf nú meira en það félagi.. ertu ekki með eitthvað annað? helst á miðsvæðinu
_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af Benzmann »

thegirl skrifaði:
benzmann skrifaði:færð stórt knús frá mér fyrir hann...
ég þarf nú meira en það félagi.. ertu ekki með eitthvað annað? helst á miðsvæðinu

jújú, miðsvæðið stendur þér mögulega til boða líka, fer samt allt eftir því hvernig Ipodinn er á litinn sko...
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af AndriKarl »

Myndi segja svona 15k í góðu standi.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af hagur »

thegirl skrifaði:
guttalingur skrifaði:15 þúsund?
já ég er búin að fá boð upp á 15.. en mér finnst eins og hann sé sirka 20 þúsund króna virði.
Ég keypti 1st gen iPod touch 16GB á 22þús kall vorið 2008.

20þús kall er því kannski helst til of mikið fyrir hann í dag.

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af thegirl »

hagur skrifaði:
thegirl skrifaði:
guttalingur skrifaði:15 þúsund?
já ég er búin að fá boð upp á 15.. en mér finnst eins og hann sé sirka 20 þúsund króna virði.
Ég keypti 1st gen iPod touch 16GB á 22þús kall vorið 2008.

20þús kall er því kannski helst til of mikið fyrir hann í dag.
vá ok þú hefur fengið hann á góðan prís þá vorið 2008.. ég keypti minn í lok des 2007 á slaaaatta mikið meira en 22 þús;)
_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvers virði er ipod touch 1gen?

Póstur af hagur »

Já, ég fékk hann reyndar á mjög góðu verði.
Svara