BIOS uppfæsla-aðstoð

Svara

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

BIOS uppfæsla-aðstoð

Póstur af so »

Sælir nú sérfræðingar, málið er að mig langar mikið til að uppfæra BIOS-inn hjá mér en hef ekki gert það áður. Er búin að ná í uppfærsluskrá (zip skrá)á heimasíðu móðurborðsins en þori ekki allveg að ráðast í verkið :oops:
Getið þið frætt mig um hvernig er best að gera þetta eða bent mér á síðu eða greinar þar sem farið er yfir þetta, svo ég krassi ekki draslinu endanlega. :D Get ég "clearað" CMOS-inn til að fá BIOS-inn default aftur ef ég geri einhverja djöf....... vitleysu í uppfærslunni, það er gert með jumperum á borðinu. Æ ég veit ekkert hvað ég er að rugla :D

Fyrir fram þakkir SO

Aopen AK73 pro A móðurborð (2. ára)
1,6 gig Duron (nýlegur)
AWARD BIOS
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

yfir leitt eru bara svona forrit sem gera þetta next>next>next>finish>reboot á heimasíðu móðurborðsins
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Nei, clear CMOS er bara til þess að resetta stillingar í firmware'inu. BIOS uppfærsla update'ar firmware'ið. Ef að rafmagnið klikkar í miðri uppfærslu, þá þarftu að fara með BIOS kubbinn annað og láta laga hann. En það hefur nú aldrei komið fyrir mig að BIOS update klikkar.

En snúum okkur að sjálfri uppfærslunni;
Ég myndi búa til/nota Windows98 startup disk. Ef að þú ert með annað windows geturðu sótt þér forrit til þess að búa til Win98 Boot disk á http://www.bootdisk.com
Síðan seturru skrárnar úr Zip file'num á sama disk, eða annan. PASSA AÐ ÞÚ SÉST MEÐ RÉTTA SKRÁ. Ef að þú flashar með rangri skrá(vitekki hvort að villumelding stoppar þig) þá þarftu að láta fix'a BIOS'inn.
En jæja, síðan startarðu upp af floppy disknum og þegar þú ert kominn inní DOS seturru hinn floppy diskinn í (eða ekki ef að þú notaðir bara einn).
Ef að það var bara ein EXE skrá í Zip file'num þá skrifarðu bara nafnið á henni og update forritið keyrist. Ef að það var EXE og t.d. BIN skrá. Þá skrifarru annaðhvort nafnið á exe skránni og síðan nafnið á bin skránni þar fyrir aftan, eða þá að þú skrifar nafnið á exe skránni og svo þegar hún startar sér þá skrifarru nafnið á bin skránni inní því.

Gangi þér vel, og endilega spurðu ef að þú lendir í meiri vandræðum.

ps. thumbs up fyrir að setja þetta vel upp, nota íslensku, og spyrja almennilega

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Þakka skót og greinagóð svör og nákvæma lýsingu hjá MezzUp, þá bara að vinda sér í verkið. Það er aðdáunarvert þegar þið nennið að aumka ykkur yfir skrílinn og svara svona aulaspurningum án þess að segja manni hvað maður er vitlaus að kunna þetta ekki og mikill asni að vera með Aopen móðurborð og Duron örgjörfa en ekki einhvað allt annað :P Takk Takk
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

MezzUp skrifaði:Ef að það var bara ein EXE skrá í Zip file'num þá skrifarðu bara nafnið á henni og update forritið keyrist. Ef að það var EXE og t.d. BIN skrá. Þá skrifarru annaðhvort nafnið á exe skránni og síðan nafnið á bin skránni þar fyrir aftan, eða þá að þú skrifar nafnið á exe skránni og svo þegar hún startar sér þá skrifarru nafnið á bin skránni inní því.
Ef ég myndi uppfæra BIOS - myndi ég þá setja A: fremst í boot sequence, restarta tölvunni með diskettunni í, og þegar ég er kominn inn í DOS þarf ég þá bara að skrifa þetta:

nafnáexe.exe nafnábin.bin

og þá gerir forritið restina fyrir mig og restartar og allt er komið? Þarf ég ekki að kunna einhverjar dos skipanir (kann neflilega ekkert þannig)?
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Þetta var í .zip fæl sem ég downlodaði hjá framleiðanda móðurborðsins (flash73.exe og einhver bin fæll með). Ég prófaði að keyra flash73.exe upp í windows og þetta kom upp:

Mynd

Hvaða error er þetta? Kemur þetta error bara af því ég er ekki í dos?

Svo er annað: Það stendur þarna File name to Program : _____ - hvað er það eiginlega?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

j'a, /etta kom vegna thess ad thu ert i win. thad ma bara keyra thessi forrit i dos.

file name to program er nafnabin.bin :8)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

takk ;)
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ég updeitaði biosinn - gekk eins og í sögu. Komst að vísu að því eftir á að þetta reyndist vera sama version :)

Nýjasti BIOSinn fyrir mitt móðurborð er frá júlí 2000 :)

Samt gott að kunna þetta núna.

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Ég uppfærði Bios-inn hjá mér eftir leiðbeiningunum og gekk eins og í sögu
þannig að leiðbeiningarnar eru allveg imbaprúf :D Takk
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

væri nokkuð einhver til í að koma og uppfæra minn fyrir mig ég treisti mér ekki í það

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Þú treysir þér í að yfirklukka (sbr. undirskrift) en ekki í að uppfæra BIOS! :o
Svara