ég á í "smávægilegum" vandamálum hérna en málið er að ég er með thinkpad vél hérna með windows xp og þegar ég ætla að reyna að spila dvd kemur að ég eigi að lækka resulotion, og ég lét hana í 800*600 pixels og í 16bit color en sami error kemur bara aftur. Er bæði búinn að reyna að nota WinDVD og Windows Media Player 9. Er búinn að reyna nokkrar DVD og þær virka fínt í þessum forritum á pc vélinni minni.