Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af blitz »

Er það bara ég eða er úrvalið heima skelfilegt?

Úrvalið hjá Hátækni, SM, HT og Ormsson er ömurlegt. Er einhver staður sem er með úrval?

Er að hugleiða hátalara og bassabox
PS4

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af blitz »

Þarf maður kannski bara að nota shopusa?
PS4

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af gutti »

Ég mæli með http://www.hljomsyn.com/" onclick="window.open(this.href);return false; :happy
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af tdog »

Tónastöðin getur reddað hágæðastöffi
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af blitz »

Gafst upp að skoða þetta heima og keypti mér eftirfarandi í UK:

Denon AVR-1911 (£189)
Boston Acoustics CS Sub10 (£110)
Mordaunt Short 304c (£30)
Mordaunt Short 902i (£55)

Á eftir að finna bakhátalara eins og staðan er.

Þetta verður svo notað með AMD E350 mini itx HTPC og PS3
PS4

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af Hauksi »

blitz skrifaði:Gafst upp að skoða þetta heima og keypti mér eftirfarandi í UK:

Denon AVR-1911 (£189)
Boston Acoustics CS Sub10 (£110)
Mordaunt Short 304c (£30)
Mordaunt Short 902i (£55)

Á eftir að finna bakhátalara eins og staðan er.

Þetta verður svo notað með AMD E350 mini itx HTPC og PS3
Þú gerðir góð kaup.
:)
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af Kristján »

gutti skrifaði:Ég mæli með http://www.hljomsyn.com/" onclick="window.open(this.href);return false; :happy
x2

verður ekki svikinn þarna, örugglega eina high-end hljómtækja búð á landinu, maybe, allavegana sem ég veit um
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af gardar »

gutti skrifaði:Ég mæli með http://www.hljomsyn.com/" onclick="window.open(this.href);return false; :happy

Ég mæli frekar með

http://www.hljomsyn.is" onclick="window.open(this.href);return false; \:D/

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af blitz »

Endaði á að taka PSB Image B15 Monitors (http://www.psbspeakers.com/products/Ima ... 15-Monitor" onclick="window.open(this.href);return false;) sem surround hátalara. Fann ekki annað par af Mordaunt Short og eftir að hafa lesið og lesið þá var almenna niðurstaðan að það er ekkert möst að matcha front/rears.

Shit hvað mig hlakkar til að koma heim og setja þetta shit up, þarf að bíða í 4 mánuði ](*,) ](*,) (helvítis MSc)
PS4

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af blitz »

Helvítis sendillinn eyðilagði Mordaunt Short hátalarana mína :mad :mad :mad :mad :mad Speaker Cone inní báðum brotnaði!

Keypti því Acoustic Energy Neo front / centre í staðinn :happy
PS4
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af gardar »

blitz skrifaði:Helvítis sendillinn eyðilagði Mordaunt Short hátalarana mína :mad :mad :mad :mad :mad Speaker Cone inní báðum brotnaði!

Keypti því Acoustic Energy Neo front / centre í staðinn :happy

Keyptirðu ekki tryggingu með flutningnum?
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af Kristján »

svekk, skil samt ekki hvi þú ert að fara i gegnum allt þetta með að panta að utan þegar það eru finir hátalarar sem þú getur fenigð herna heima, eða buið til sjálfur
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af tdog »

Kristján skrifaði:svekk, skil samt ekki hvi þú ert að fara i gegnum allt þetta með að panta að utan þegar það eru finir hátalarar sem þú getur fenigð herna heima, eða buið til sjálfur
Það er nú easier said than done að búa til hágæða hátalara, fyrir utan það að velja góðann driver með heppilegur responsi þá þarf að hanna boxið og smíða það mjög nákvæmt til þess að fá sem mest út úr drivernum. Tala nú ekki um ef þú ert með 2 way eða 3 way system. Það þarf að hugsa um resonance og delay tíma inni í boxinu og annað. Svo þarftu að fá magnara sem virkar vel með boxinu sem þú smíðaðir, sum box draga fram ákveðnar tíðnir í mögnurum og öfugt, góðir magnarar sýna oft fram á gallana í boxunum.

Þannig þetta er alveg vesen sem vert er að fara út í, ef að manni er ant um sándið.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af blitz »

gardar skrifaði:
blitz skrifaði:Helvítis sendillinn eyðilagði Mordaunt Short hátalarana mína :mad :mad :mad :mad :mad Speaker Cone inní báðum brotnaði!

Keypti því Acoustic Energy Neo front / centre í staðinn :happy
Keyptirðu ekki tryggingu með flutningnum?
Gerði claim á þá já, en það tekur tíma. Fékk þá á fáránlegu verði (discontinued model) þannig að það er/var erfitt að finna aðra!

Kristján skrifaði:svekk, skil samt ekki hvi þú ert að fara i gegnum allt þetta með að panta að utan þegar það eru finir hátalarar sem þú getur fenigð herna heima, eða buið til sjálfur
Ertu að grínast? Úrvalið heima er ömurlegt auk þess að ég bý í UK eins og er og sendi þetta dót heim hægt og rólega þegar fólk kemur í heimsókn.
PS4

gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af gtice »

Fyrir Sony og Bose er best að tala við Sony Center eða Sense.

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af blitz »

gtice skrifaði:Fyrir Sony og Bose er best að tala við Sony Center eða Sense.
Ég hef aldrei skilið hvaðan sú ranghugmynd kemur að Bose sé gott merki þegar það kemur að hátölurum
PS4
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Magnarar/hátalaraúrval á Íslandi

Póstur af Kristján »

prufaðiru hljómsýn? pfaff eða Einar Farestveit?

ég benti bróðir mínum á hljómsýn og hann fekk sér marantz magnara og paradigm 5.1, það svíkur eingann skal ég segja þér, faranlega gott hljóð i þessu

en vona að næsta sett komist heilt til þín eða heim til þín.
Svara