Forrit til að telja tíma

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Forrit til að telja tíma

Póstur af BjarkiB »

Sælir/ar vaktarar.

Vitið þið um eitthvað forrit sem telur hve lengi maður er í tölvunni á sólahring?
Þá meina ég hún telur þegar ég hreyfi músina og hættir þegar ég stoppa hana.

Bjarki.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að telja tíma

Póstur af Pandemic »

Þá notaru bara lyklaborðið
Mynd

Þetta gæti samt hjálpað http://www.fruitfultime.com/products/pr ... ymeter.php. Verð reyndar að viðurkenna að ég hef aldrei notað þetta.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að telja tíma

Póstur af BjarkiB »

Skil ekki glóru í þessu forriti. Vantar eitthvaö allveg einfalt.
Takk samt fyrir svarið.
BUMP
Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að telja tíma

Póstur af Fylustrumpur »

Það kallast klukka :face
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að telja tíma

Póstur af SIKk »

Fylustrumpur skrifaði:Það kallast klukka :face
:face
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að telja tíma

Póstur af halli7 »

Til hvers þarftu þetta forrit?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að telja tíma

Póstur af codec »

Grindstone er forrit sem tekur tíman sem þú ert activur í tölvunni. Þú getur líka látið og spyrja hvað þú varst að vinna við getur verið hjálplegt við að tracka tíman.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að telja tíma

Póstur af BjarkiB »

Fylustrumpur skrifaði:Það kallast klukka :face
Vertu bara áfram inná torrentsíðunum...

halli7 skrifaði:Til hvers þarftu þetta forrit?
Bara forvitni, ætla að reikna út meðaltal á viku.
codec skrifaði:Grindstone er forrit sem tekur tíman sem þú ert activur í tölvunni. Þú getur líka látið og spyrja hvað þú varst að vinna við getur verið hjálplegt við að tracka tíman.
Takk kærlega fyrir þetta, skal kíkja á þetta.
Svara