MSN tengt vandamál

Svara

Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MSN tengt vandamál

Póstur af valur »

Sælir

Síðan ca. 4 í gær hef ég ekki getað signað mig inn á msn. Netið virkar fínt og msn er alveg að dansa í öllum öðrum tölvum á heimilinu.

Errorinn er ss. þessi:
"Signing in to .NET Messenger Service failed because the service is temporarily unavailable. Please try again later. 0x81000314"

Jújú, ég er búinn að fletta upp þessu númeri, skilaði ekki miklu. Búinn að eyða burt windows messenger og reinstalla msn messenger tjah.. 3 sinnum núna. Þetta er farið að há fíkli eins og mér.. please help :?

kv.
Valur

*EDIT* Kannski ég minnist á það líka að þetta er BARA svona með mitt msn (valur@hamstur.is), og þetta er svona í öðrum tölvum líka (ss. aðrir virka, minn ekki)

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

prufaðu að fá einhvern annan sem er líka með @hamstur.is að reyna að signa sig inn... kannski er serverinn bara niðri...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

BRAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAH!!! :lol: :lol: :lol:
valur skrifaði:Errorinn er ss. þessi:
"Signing in to .NET Messenger Service failed because the service is temporarily unavailable. Please try again later. 0x81000314"

hvaða hluta af "service is temporarily unavailable" skiluru ekki? :lol:



ROFLMAO :twisted:
"Give what you can, take what you need."

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

þú ert svo vondur gnarr :( :*
mehehehehehe ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

takk ástin *flengj* :8)
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Stocker skrifaði:prufaðu að fá einhvern annan sem er líka með @hamstur.is að reyna að signa sig inn... kannski er serverinn bara niðri...
what?

hamstur.is kemur ekkert nálægt þessu. Microsoft sér um alla MSN servera jafnvel þótt hann væri með @gentoo.org
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er núna með eikkað email sem er ekki einu sinni til lengur :)

Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af valur »

Gnarr: svona svo það sé á hreinu, ég veit hvað þetta þýðir. Ég var búinn að ýta á hinn hjálpsama "help" takka sem tékkaði á "statusnum" og hann sagði jú.. "allt í lagi, tékkaðu netsnúruna þína"

Microsoft alltaf jafn hjálpsamt..

Þú hefðir kannski átt að lesa EDIT partinn (sem var jú kominn áður en þú svaraðir), þar stendur að aðrir msn "akkántar" virka í þessari og öðrum tölvum.

Ha, kallinn bara ekki eins heimskur og þú heldur! Annars hefur þú verið stimplaður fíbbl í mínum bókum, bæði fyrir þetta "komment" ef svo má orða og að nota samsetninguna "ROFLMAO" og meina það. You sad little man!

Annars varð ég að leysa þetta með nýju msn accounti, slæmt en þó ágæt lausn ef maður þarf "fixið" sitt

kv.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

valur skrifaði:Gnarr: svona svo það sé á hreinu, ég veit hvað þetta þýðir. Ég var búinn að ýta á hinn hjálpsama "help" takka sem tékkaði á "statusnum" og hann sagði jú.. "allt í lagi, tékkaðu netsnúruna þína"

Microsoft alltaf jafn hjálpsamt..

Þú hefðir kannski átt að lesa EDIT partinn (sem var jú kominn áður en þú svaraðir), þar stendur að aðrir msn "akkántar" virka í þessari og öðrum tölvum.

Ha, kallinn bara ekki eins heimskur og þú heldur! Annars hefur þú verið stimplaður fíbbl í mínum bókum, bæði fyrir þetta "komment" ef svo má orða og að nota samsetninguna "ROFLMAO" og meina það. You sad little man!

Annars varð ég að leysa þetta með nýju msn accounti, slæmt en þó ágæt lausn ef maður þarf "fixið" sitt

kv.
Þessi *edit* var ekki kominn þegar ég svaraði þessu. hann var ekki einusinni kominn þegar ég skrifaði "takk ástin" til fannars. annars var ég ekki að segja að þú værir heimskur. þetta hljómaði bara ógeðselga fyndið, og ég var actually hlæjandi upphátt að þessu.

ég er bara mjög leiður samt að þú hafir tekið þessu svona illa.. mér fannst þetta ekkert vera neitt skor á þig þegar ég skrifaði þetta. hvað er svo sem að því að lísa tilfinningum sínum með skammstöfunum ? hefuru eitthvað á móti fólki sem rúllar á gólfinu og hlær af sér rassinn?

alltaf samt gaman að sjá hvað maður þarf minna og minna til þess að fólk dæmi mann sem "fíbbl" og fávita..
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af valur »

nei, þetta edit var nú komið áður en þú svaraðir, amk. var ekki kominn neinn lestur á þetta þegar ég breytti.

Þú færð nú aðallega stimpilinn fyrir að nota roflmao.. that's just wrong ;)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

sérðu ekki :twisted: kallinn fyrir aftan það :D þetta var "cs" kommentið.. hehe :D þetta átti nú alsekki að vera neitt illa meint :roll:



vinir ? :wink:
"Give what you can, take what you need."

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

allir vera vinir, gaman gaman :D stubbaknús
Svara