Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Staða: Ótengdur

Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af Vignir G »

Ég er að fara að kaupa mér nýan síma á næstuni og vantar nokkrar tillögur, hann á að kosta svona 70 - 100 þús og helst með android stírikerfi, var svona mest að pæla í samsung galaxy símanum.

hvað fynnst ykkur sniðugast að kaupa?

kv. Vignir G
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af gardar »

Myndi kaupa einhvern síma sem inniheldur forrit með villuyfirlestri.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af halli7 »

HTC desire
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af Vignir G »

halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af Cascade »

Vignir G skrifaði:
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?



addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af addifreysi »

Vignir G skrifaði:
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?


Það er hægt að uppfæra upp í það og svo líka í 2.3 líka. Fáðu þér flottari gerðina af honum Nexus One
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af Vignir G »

addifreysi skrifaði:
Vignir G skrifaði:
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?


Það er hægt að uppfæra upp í það og svo líka í 2.3 líka. Fáðu þér flottari gerðina af honum Nexus One


hvaða android stæyrikerfi er í honum og er 3G
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af gardar »

Vignir G skrifaði:
addifreysi skrifaði:
Vignir G skrifaði:
halli7 skrifaði:HTC desire


er android 2.2 í htc desire ?


Það er hægt að uppfæra upp í það og svo líka í 2.3 líka. Fáðu þér flottari gerðina af honum Nexus One


hvaða android stæyrikerfi er í honum og er 3G



Skoðaðu hlekkinn

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af AronOskarss »

Desire eða nexus one. Það er android 2.2 i öllum desire símum sem vinahópurinn minn er búinn að kaupa, svo eru flestir ef ekki allir símar sem eru nýkomnir ut með 3g.
HTC eru samt lang flottastir. :-D

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af Sphinx »

iphonr 4 :happy
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af Ulli »

Asus Garmin Nuvi phone A50 hægt að uppfæra í 2.3
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af Tiger »

Sphinx skrifaði:iphonr 4 :happy

:happy
Mynd
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af pattzi »


DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af DanHarber »

LG Optimus 2x eða Samsung Galaxy S(Er sagður að vera iPhone 4 killer)
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af intenz »

DanHarber skrifaði:LG Optimus 2x eða Samsung Galaxy S(Er sagður að vera iPhone 4 killer)

Veit ekki alveg með Galaxy S, hvort hann sé iPhone 4 killer en Galaxy S II er definately iPhone 4 killer.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af bAZik »

Shi hvað ég er orðinn þreyttur á öllu þessu "[insert nafn á apple vöru] killer drasli" ](*,)

Hef samt heyrt góða hluti um Desire og Galaxy S, mæli með að þú skoðir þá (nema þú splæsir í iPhone auðvitað :sleezyjoe)

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af biturk »

bAZik skrifaði:Shi hvað ég er orðinn þreyttur á öllu þessu "[insert nafn á apple vöru] killer drasli" ](*,)

Hef samt heyrt góða hluti um Desire og Galaxy S, mæli með að þú skoðir þá (nema þú splæsir í iPhone auðvitað :sleezyjoe)


það þarf bara svo lítið til =D>


annars er ég rosalega á báðum áttum hvort ég eigi að fá mér galaxy s eða optimus one :oops:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma æti maður að kaupa sér?

Póstur af GuðjónR »

intenz skrifaði:Galaxy S II er definately iPhone 4 killer.

Plenty of iPhone “killers” have come and gone. Devices with copied features and designs can never really hold weight next to the original.
This clever little cartoon/infographic depicts what happens when the iPhone killers meet…


Mynd

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af JohnnyX »

Haha, vá hvað þessi myndasaga er lýsandi!
Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af Vignir G »

Mig langar ekki mikið í Iphone síma en vitið þið hvenar samsung galaxy s 2 kemur út ?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af AronOskarss »

Damn, þetta lookar nú ekkert smá vel. Er þessi ekki kominn út?
http://www.samsung.com/global/microsite/galaxys2/html/
Sé ekkert um coming soon

Sent with TapaTalk, HTC Desire, Cyanogenmod7.

Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af Carragher23 »

]Sýnist að hann komi ekki fyrr en uppúr maí. http://www.gforgames.com/gadgets/news-g ... stic-6164/

Er með Desire HD núna og fýla hann í botn.

En vá hvað þessi Galaxy S 2 lítur vel út. Verður pottþétt næst fyrir valinu.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af g0tlife »

getur séð video á youtube um alla þessa síma eða fengið info um þá bara með að skrifa ''nafn síma'' vs ''nafn síma'' á google. Svo finniru síma og þá er fínt að gera póst hérna inn um þann síma og spyrja.
Eins og gera póst og spyrja hvaða leik á ég að fá mér ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverni síma ætti maður að kaupa sér?

Póstur af zedro »

Samsung Nexus S er held eg malid, samt er HTC Desire S buinn ad vera strida mer.
Buinn ad vera skoda bada herna i Glasgow og veit hreinlega ekki hvorn eg a ad fa mer :|

Galaxy S 2 er med flotta specca en andskotinn hann er alltof likur iPhone sem er algjor mood killer :uhh1
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara