Spray málning.

Svara
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Spray málning.

Póstur af worghal »

Sælir.
ég er að leita að spray málningu í mikklu litavali sem er fyrir plast.
ég er að fara að byrja smá verkefni með PS3 tölvuna mína, ég er með allt sem ég þarf nema sprayið :D
einhverjar hugmyndir ? :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af demaNtur »

worghal skrifaði:Sælir.
ég er að leita að spray málningu í mikklu litavali sem er fyrir plast.
ég er að fara að byrja smá verkefni með PS3 tölvuna mína, ég er með allt sem ég þarf nema sprayið :D
einhverjar hugmyndir ? :)
N1 er með gott litaval :) Þas. N1 þar sem nitró er líka, á höfðanum..
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af worghal »

ég fór einhverntímann í N1 á höfðanum og það eina sem ég fann var dökk vínrautt, brúnt og svart, frekar glatað =(
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af GullMoli »

http://www.poulsen.is" onclick="window.open(this.href);return false; í Skeifunni á móti Vínbúðinni.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af worghal »

ahh, akkúrat það sem ég er að leita að, slæmt að þeir eru bara opnir í 3 tíma á laugardögum >_<
ég þakka fyrir ábendinguna :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af Godriel »

worghal skrifaði:ég fór einhverntímann í N1 á höfðanum og það eina sem ég fann var dökk vínrautt, brúnt og svart, frekar glatað =(
Getur auðveldlega látið blanda nær hvaða liti sem er fyrir þig
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af worghal »

Godriel skrifaði:
worghal skrifaði:ég fór einhverntímann í N1 á höfðanum og það eina sem ég fann var dökk vínrautt, brúnt og svart, frekar glatað =(
Getur auðveldlega látið blanda nær hvaða liti sem er fyrir þig
gæjinn sem ég talaði við þarna var ekkert of kátur með að aðstoða mig, eflaust haldið að ég ættlaði að fara að tagga eða einhvern andskotann, þannig ég nennti ekki að spurjast fyrir um sér blandað dót
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af demaNtur »

worghal skrifaði:
Godriel skrifaði:
worghal skrifaði:ég fór einhverntímann í N1 á höfðanum og það eina sem ég fann var dökk vínrautt, brúnt og svart, frekar glatað =(
Getur auðveldlega látið blanda nær hvaða liti sem er fyrir þig
gæjinn sem ég talaði við þarna var ekkert of kátur með að aðstoða mig, eflaust haldið að ég ættlaði að fara að tagga eða einhvern andskotann, þannig ég nennti ekki að spurjast fyrir um sér blandað dót
Nei hann er alltaf svona down..
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af Godriel »

demaNtur skrifaði:
worghal skrifaði:
Godriel skrifaði:
worghal skrifaði: snipp
gæjinn sem ég talaði við þarna var ekkert of kátur með að aðstoða mig, eflaust haldið að ég ættlaði að fara að tagga eða einhvern andskotann, þannig ég nennti ekki að spurjast fyrir um sér blandað dót
Nei hann er alltaf svona down..
Haha, ekki er litli gamli kallinn þarna ennþá?
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Spray málning.

Póstur af Dormaster »

Farðu í montana reykjavík eða exodus þar eru bestu brúsarnir
ég hef notað montana brúsa til að spreyja t.d. Fartölvuna mina :)
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Svara