Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Moldvarpan »

Logitech Classic Keyboard 200 :8)
Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Guðni Massi »

Logitech Media Keyboard Elite
32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Nördaklessa »

Logitech EX110
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

Littlemoe
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 21. Nóv 2010 02:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Littlemoe »

Logitech G11

Er duglegur að nota þessa G-takka og þeir eru náttúrulega bara snilld. Langar nett í G15 uppá meira pimpin look.
i7 950 ° MSI X58A-GD65 ° Gigabyte geforce 480 gtx ° 6 gb 1600 mhz corsair ° 850HX corsair
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af halli7 »

Littlemoe skrifaði:Logitech G11

Er duglegur að nota þessa G-takka og þeir eru náttúrulega bara snilld. Langar nett í G15 uppá meira pimpin look.
Nei færð þér frekar G 510 það er snilld með ennþá fleiri G takka
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af sxf »

Chicony KB-0350 :-k

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Blackened »

G15 v1

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af everdark »

halli7 skrifaði:
everdark skrifaði:G15 V2... ömurlegt drasl.
Afhverju segiru það?
Þetta er bara crappy rubber dome lyklaborð með lcd skjá og einhverju drasli, sé mikið eftir því að hafa ekki fengið mér almennilegt mechanical keyboard, hefði kostað svipað mikið.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af coldcut »

starionturbo skrifaði:Ég nota bara eitthvað Lenovo lyklaborð, sem fylgdi IBM i5 vélinni í vinnunni.

Ég er hinsvegar að spá, hvað er betra forritara lyklaborðið ? Mig langar í Razer lyklaborð, en forritara takkinn er ekki til staðar. Spurning um að kasta upp nýjum þráð.
Fyrirgefðu en "forritara-takkinn"? Er það sá sem gerir þessi tákn "<|>"?

Að mínu mati MIKLU betra að vera með US-layout þegar maður er að forrita því að m.a. eru þessir "forritara-takkar" á miklu þægilegri stað!

Eeeeenda er ég að fara að panta Microsoft Natural Ergonomic Keyboard 4000 með US-layout frá buy.is, því að Friðjón var sá eini sem gat reddað mér því!


Í augnablikinu nota ég hins vegar e-ð gamalt Dell-lyklaborð og lyklaborðið á Macbook-inni minni þegar ég er í skólanum.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af halli7 »

everdark skrifaði:
halli7 skrifaði:
everdark skrifaði:G15 V2... ömurlegt drasl.
Afhverju segiru það?
Þetta er bara crappy rubber dome lyklaborð með lcd skjá og einhverju drasli, sé mikið eftir því að hafa ekki fengið mér almennilegt mechanical keyboard, hefði kostað svipað mikið.
Já okei allir sem ég þekki sem eiga G15 eru allir mjög sáttir.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af yrq »

Ég nota: Filco Majestouch með brúnum cherry mx switchum. það er með otaku útliti og fjólubláum WASD og rauðum ESC. svona nema með numpad og með UK layouti (minni vinstri shift, stærri enter.)

krizzikagl
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af krizzikagl »

Logitech G110, helvíti sáttur með það.

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af berteh »

Logitech G15 v2

Love it :happy
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af MarsVolta »

Microsoft Sidewinder X6

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Predator »

15 ára gamalt KeyTronic sem fylgdi fyrstu tölvunni sem var keypt heima.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

dodzy
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af dodzy »

logitech media keyboard 600

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af littli-Jake »

Heppilegt. Ég er einmitt mikið að spá í að fjárfesta í nýju lyklaborði. Er sjálfur með eitthvað gamalt Genius dót
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af bulldog »

Mitsumi lyklaborð sem kostaði 1000 kall :baby

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Televisionary »

Eitt svona þegar ég er heima.
Mynd

Stundum nota ég þetta þegar það er komið mikið rusl á borðið. Mitt borð er þó með trackpad líka fann ekki mynd af svoleiðis borði í fyrstu atrennu.
Mynd

Þegar ég túra þá er það bara þetta hérna.
Mynd

Microsoft Natural borðið er það besta sem ég hef fengið. Ég notaði gömlu Natural borðin en það er minni hávaði í þessu borði og ég það er mýkra að vinna á það.
Skjámynd

Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Fallout »

Logitech K350 - elska þetta lyklaborð http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24066
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Orri »

Logitech UltraX Premium
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af emmi »

Microsoft SideWinder X6.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af SolidFeather »

Generic dell keyboard
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af MatroX »

G15 v2
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Póstur af Son of a silly person »

Logitech Wave
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
Svara