Bestu "midrange" android símarnir??
Bestu "midrange" android símarnir??
Síminn minn var að lenda í þvottavélinni og ég þarf því að fá mér síma. Ég er ekki alveg að tíma að eyða 100þ í síma þ.a. ég er að spá í einhverjum eitthvað ódýrari.
Sony Ericsson X8i
Frekar ódýr og bara með 1.6. ...er ekki hægt að uppfæra sjálfur?
LG Optimus One
Las einhvernsstaðar að snerti skjárinn á þessum virkaði ekki nógu vel.
HTC Wildfire
Aðeins dýrari en hinir.
Nokia C5
Ekki android, en kannski fínn samt??
Hvað segiði??? Hvað á maður að kaupa og hvers vegna?
Sony Ericsson X8i
Frekar ódýr og bara með 1.6. ...er ekki hægt að uppfæra sjálfur?
LG Optimus One
Las einhvernsstaðar að snerti skjárinn á þessum virkaði ekki nógu vel.
HTC Wildfire
Aðeins dýrari en hinir.
Nokia C5
Ekki android, en kannski fínn samt??
Hvað segiði??? Hvað á maður að kaupa og hvers vegna?
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Bróðir minn var að fá sér Optimus One.
Okkur finnst hann alveg frábær sími í alla staði.
Reyndar eyðir hann batteríinu frekar hratt (í mikilli notkun þá þarf að hlaða hann einusinni á dag), en bróðir minn setur hann alltaf í samband yfir nótt og tekur því ekki mikið eftir þessu.
Annars er snertiskjárinn bara mjög fínn (finn lítinn mun á honum vs iPhone-inn minn).
Örgjörvinn í símanum er reyndar alveg á mörkunum (höktir stundum í Angry Birds og stórum vefsíðum í browsernum).
Við skoðuðum fullt af svona mid-range android símum og Optimus One var sá sem okkur leist best á.
Gætir líka skoðað notaða iPhone 3G fyrir svipaðann pening (jafnvel 3GS ?)
Okkur finnst hann alveg frábær sími í alla staði.
Reyndar eyðir hann batteríinu frekar hratt (í mikilli notkun þá þarf að hlaða hann einusinni á dag), en bróðir minn setur hann alltaf í samband yfir nótt og tekur því ekki mikið eftir þessu.
Annars er snertiskjárinn bara mjög fínn (finn lítinn mun á honum vs iPhone-inn minn).
Örgjörvinn í símanum er reyndar alveg á mörkunum (höktir stundum í Angry Birds og stórum vefsíðum í browsernum).
Við skoðuðum fullt af svona mid-range android símum og Optimus One var sá sem okkur leist best á.
Gætir líka skoðað notaða iPhone 3G fyrir svipaðann pening (jafnvel 3GS ?)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Jamm, ég hef líka verið að spá hvort Android með svona litlum skjá sé nógu nothæfur, þ.a. til að skoða vefsíður osfr. Notagildið í stóru símunum er nokkuð augljóst, vasatölva og sími. En er ekki litlu Androidarnir bara símar??
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Að mínu mati er 3.7" algjört minimum í dag, helst að hann sé 4.3".Hauxon skrifaði:Jamm, ég hef líka verið að spá hvort Android með svona litlum skjá sé nógu nothæfur, þ.a. til að skoða vefsíður osfr. Notagildið í stóru símunum er nokkuð augljóst, vasatölva og sími. En er ekki litlu Androidarnir bara símar??
En það er bara mitt mat.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Símar fyrir rasshausa.Hauxon skrifaði: En er ekki litlu Androidarnir bara símar??
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
ég veit að ég get aldrei farið til baka eftir að hafað keypt mér 4.3" síma
Kubbur.Digital
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Sko ef þú ætlar að nota hann mikið til að ráfa á netinu, þá verðuru að fá þér síma með stórum skjá.
En annars átti ég HTC wildfire, fáðu þér frekar LG optimus one eða Samsung Galaxy 3 (fæst hjá símanum). En í guðanna bænum ekki fá þér Nokia, stýrikerfið sem er í þessum símum er algjört drasl! fyrir utan hvað það er ljótt .
Ég mæli samt með Samsung Galaxy S ef þú átt efni á honum , ég á eitt svona stykki og þetta er besti sími sem ég hef prófað
En annars átti ég HTC wildfire, fáðu þér frekar LG optimus one eða Samsung Galaxy 3 (fæst hjá símanum). En í guðanna bænum ekki fá þér Nokia, stýrikerfið sem er í þessum símum er algjört drasl! fyrir utan hvað það er ljótt .
Ég mæli samt með Samsung Galaxy S ef þú átt efni á honum , ég á eitt svona stykki og þetta er besti sími sem ég hef prófað
-
- Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
ég er með Optimus one og mér finnst ekkert að honum skil ekki afhverju fólk er að segja að snerti skjárinn sé eitthvað lélegur.. en ég fékk að prófa Wildfire og mér fannst optimus one hundrað sinnum betri. wildfire hökktaði smá og síðan fannst mér ömurleg gæði á skjánum í wildfire og skjárinn var minni en á optimus one.
mér leyst allaveganna best á Optimus one.
mér leyst allaveganna best á Optimus one.
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Getur uppfært úr 1.6 í 2.1, sem er betra jú en þú færð mest út úr 2.2 þannig ég myndi velja síma með þá útgáfu eða nýrri.Hauxon skrifaði:Sony Ericsson X8i
Frekar ódýr og bara með 1.6. ...er ekki hægt að uppfæra sjálfur?
Það er ekki á þessum sem snertiskjárinn er slappur, heldur er það forveri hans, LG Optimus GT540.Hauxon skrifaði:LG Optimus One
Las einhvernsstaðar að snerti skjárinn á þessum virkaði ekki nógu vel.
LG Optimus One heitir P500, sem er mjög fínn sími fyrir peninginn. Hann kemur með 2.2 og er uppfæranlegur í 2.3, en aftur á móti styður chipsetið í honum ekki Flash. Það er svona eini "ókosturinn" sem ég sé við hann.
Þetta er síminn sem ég myndi fá mér ef ég væri að kaupa mér Android síma með tilliti til kostnaðar.
Dýrari en samt með slakari örgjörva heldur en Optimus One og einungis Android 2.1.Hauxon skrifaði:HTC Wildfire
Aðeins dýrari en hinir.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Ástæðan fyrir því að ég setti Nokia þarna inn er nú bara að ég hef átt bæði Nokia og Sony Ericsson og Nokia símarnir hafa alltaf enst betur og verið með betra samband en SE. ég hef t.d. oft verið í stökustu vandræðum með að tala í gamla SE k660i símann minn ef ég er innandyra.
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Optimus One er besti miðlungs Android sími sem hægt er að fá. Það er bara þannig.
Frábærir simar og LG hafa staðfest að 2.3 kemur í hann.
Frábærir simar og LG hafa staðfest að 2.3 kemur í hann.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Ég er 99% viss að ég hafi verið með android 2.2 á wildfire símanum hjá mér, þurfti ekki að gera meira en að fara í system update, þá fór hann sjálfkrafa í 2.2 .intenz skrifaði:Dýrari en samt með slakari örgjörva heldur en Optimus One og einungis Android 2.1.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Optimus One er kominn officially í 2.2.2
Aftur á móti virkar ekki flash í honum, skilst að 10.2 muni ekki virka.
Aftur á móti virkar ekki flash í honum, skilst að 10.2 muni ekki virka.
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
LG optimus one mæli ég með, félagi minn á einmitt HTC wildfire og mér finnst skjámyndinn lélegt meðað við Optimus one.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Virkar ekki eins og er. Adobe setti kröfu um ARM v7 CPU eða meira en Optimus One er með v6. Hann hefur nóg CPU power til að keyra flash en Adobe stjórnar þessu.Daz skrifaði:Optimus One er kominn officially í 2.2.2
Aftur á móti virkar ekki flash í honum, skilst að 10.2 muni ekki virka.
Menn finna oftast leiðir framhjá þessu, hún er ekki komin en hún kemur á endanum. Það er alltaf þannig.
Þangað til er hægt að skoða flash content með SkyFire browsernum þó það sé ekki alveg fallegasta lausnin.
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Takk fyrir þetta. Skoða þetta betur í kvöld, tékka á hvað hr. internet segir.
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Fáðu þér notaðan Nexus One á ebay.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Minn endist í 3-4 daga á einni hleðslu, reyndar nota ég símann kannski ekki eins og typiskur notandi en samt geri ýmislegt.Reyndar eyðir hann batteríinu frekar hratt (í mikilli notkun þá þarf að hlaða hann
einusinni á dag), en bróðir minn setur hann
alltaf í samband yfir nótt og tekur því ekki
mikið eftir þessu. Annars er snertiskjárinn bara mjög fínn
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Optimus One er stálið. Færð ekki meiri Android síma fyrir peninginn en þennan. Ef þú vilt eitthvað betra er ekkert annað þess virði að skoða fyrr en á um 100þ og yfir.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Keypti LG Optimus One og skrifa thetta ur honum. Er mjog sattur! :-D
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Mæli með Scandinavian keyboard og Icelandic dictionaryHauxon skrifaði:Keypti LG Optimus One og skrifa thetta ur honum. Er mjog sattur! :-D
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Besta bang for the buck er Orange San Francisco (ZTE Blade), er að fá betri review en Optimus one og er ódýrari (þarf þó að panta hann að utan): http://cgi.ebay.com/ANDROID-2-3-ORANGE- ... 45f98d056b súper skjáir á þessum símum.
Ég var að velta þessum fyrir mér vs. Optimus One og er mjög ánægður að hafa fengið mér þennan, mæli með að þú gúglir hann allavega og skoðir hann vs öðrum símum í sama verðflokki.
Ég var að velta þessum fyrir mér vs. Optimus One og er mjög ánægður að hafa fengið mér þennan, mæli með að þú gúglir hann allavega og skoðir hann vs öðrum símum í sama verðflokki.
-
- spjallið.is
- Póstar: 441
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
intenz skrifaði:Dýrari en samt með slakari örgjörva heldur en Optimus One og einungis Android 2.1.Hauxon skrifaði:HTC Wildfire
Aðeins dýrari en hinir.
Wildfire fékk 2.2 fyrir mörgum mánuðum.
Ég keypti minn síðasta sept. og er mjög ánægður með hann. Android er án efa skemmtilegasta stýrikerfið.
Mæli með honum !
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Mæli núna með þessum sem Friðrik var að benda á lookar vel á blaði allavegana.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Skal selja þér minn Desire ef þú hefur áhuga. Hann er bara nokkura mánaða gamall. Sendu mér pm ef þú vilt tékka á þessu.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.