BIOS vandamál

Svara

Höfundur
Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Staða: Ótengdur

BIOS vandamál

Póstur af Árni95 »

ég er hérna með móðru borð (http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3258#ov) sem ég var að updaeta BIOSinn á með @BIOS.

en eftir að hafa updaetað BIOSinn og restratað tölvuni vill hún ekki gera neitt fyrir mig ](*,)

hvað get ég gert til að laga þetta?

eða þarf maður bara að fara með þetta til einhverja tölvu sérfræringa?

Með fyrir fram þökkum
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: BIOS vanda mál

Póstur af Nördaklessa »

hefur þú prófað að flassa?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: BIOS vanda mál

Póstur af sakaxxx »

hefurðu prófað að reseta biosin


http://www.wikihow.com/Reset-Your-BIOS
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Höfundur
Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Staða: Ótengdur

Re: BIOS vanda mál

Póstur af Árni95 »

Það er svona clr cmos takki á moboinu

hva? á að slökkva á tölvuni og íta svo á hann eða gera það ámeðan það er hveikt á henni?

er búin að prófa að slökkva á psuinum og íta svo á takkan en það kemur upp mindin sem að kemur alltaf upp þegar ég kveiki á tölvuni en svo verðu skjárin svartu og ekkert á honum nema eitt lítið blátt merki efst í vinstra honninu.

spurning hvort hún sé að gera eithvað eða hvort hún sé ekki að gera neitt

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BIOS vanda mál

Póstur af Bioeight »

Til þess að nota takkann aftan á móðurborðinu á að vera slökkt á tölvunni en tölvan samt enn í sambandi og power supply takkinn í on position. Ef þú ætlar hinsvegar að resetta bios með jumpernum á móðurborðinu þá þarftu að taka tölvuna úr sambandi. Þú færð upp mynd í byrjun? Kemstu þá ekki inn í BIOS með því að ýta á Delete takkann?
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

Höfundur
Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Staða: Ótengdur

Re: BIOS vanda mál

Póstur af Árni95 »

fæ upp mynd og svo gerist ekkert :thumbsd
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: BIOS vanda mál

Póstur af BjarkiB »

Árni95 skrifaði:fæ upp mynd og svo gerist ekkert :thumbsd


Kemstu inn í BIOS?
Ef þú kemst inn hver er boot priority?

Höfundur
Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Staða: Ótengdur

Re: BIOS vandamál

Póstur af Árni95 »

kemmst ekki inn í biosinn :thumbsd
Svara