fermingartölvan

Allt utan efnis

Höfundur
ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

fermingartölvan

Póstur af ingisnær »

21 april næstkomandi er ég að fara að fermast og ætla að fá mér tölvu ég er buin að pæla mikið í þessu en ég verð að fá einhverja hjálp frá ykkur
er að leita mer að tölvu sem þarf að höndla alla nýjustu leiki td cod og battlefield og fleyri er tilbuin að eyða svona 280 þús í þetta (versla helst við buy.is)

Kv.ingi snær

Lezer
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 17. Maí 2009 02:53
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Lezer »

þá þarftu að fara að drífa í að versla hlutina ef þú villt fá þá fyrir fermingu (þ.e. ef þú panntar frá buy.is) :)

Höfundur
ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af ingisnær »

þarf ekkert endilega að fá fyrir fermingu..

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af division »

Sæll

Það sem ég myndi fá mér væri i7 2600K (SandyBridge), getur fengið þér i5 2500K það er mjög lítill munur í leikjum á þessum örgjörvum en töluverður í HT applications, myndvinnslu og fl. Minnstalagi 4gb vinnsluminni, DDR3 1600, fyrir leiki þá CL8 eða minna væri hentugt, móðurborð skiptir í raun ekki mjög miklu máli, hef notað borð frá Asus og mér finnst þau mjög góð. Skjákort ætti að vera t.d. Nvidia GTX 580 eða sambærilegt ATI kort, myndi líka versla mér basic 24" skjá. Kassinn sem ég mæli með er Coolermaster Sileo 500, hann er hljóðlátur.

Það sem ég púslaði saman af att.is

    MSI P67A-C45 B3
    Intel P67, 4xDDR3, 4xSATAII, 2xSATA3, 2xUSB3, 1xPCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
    Þessi vara er væntanleg
    23.950.-

    MSI GeForce N580GTX-M2D15D5
    1536MB 4008MHz GDDR5, 772MHz Core, 2xDVI, Mini HDMI, PCI-E 16X
    78.950.-

    Corsair 1600MHz 4GB (2x2GB) XMS3
    240pin CL7 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
    Þessa vöru þarf að sérpanta
    12.950.-

    CoolerMaster Sileo 500
    hljóðlátur turnkassi með einangrun, með 500w aflgjafa
    19.950.-

    700W CoolerMaster Silent Pro aflgjafi
    Öflugur og fjöldi tengimöguleika, modular
    20.950.-

    CoolerMaster V8
    fyrir AMD og Intel, 800-1800rpm, 17-21dBA
    9.950.-

    Intel Core i5 2500K 3.3GHz
    Quad Core með 6MB cache, 32nm, með skjástýringu, Retail
    38.950.-

    Samsung 23" 2333T
    LCD, Wide, 1920X1080, 50,000:1, VGA og DVI tengi, svartur
    30.950.-

    Samsung S223C SATA svartur
    22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
    3.950.-

    1TB, Samsung
    SATA2 300MB/s, 32MB cache, 7200rpm
    8.950.-

    Alls. 249.500.-

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af sxf »

division skrifaði:Sæll

Það sem ég myndi fá mér væri i7 2600K (SandyBridge), getur fengið þér i5 2500K það er mjög lítill munur í leikjum á þessum örgjörvum en töluverður í HT applications, myndvinnslu og fl. Minnstalagi 4gb vinnsluminni, DDR3 1600, fyrir leiki þá CL8 eða minna væri hentugt, móðurborð skiptir í raun ekki mjög miklu máli, hef notað borð frá Asus og mér finnst þau mjög góð. Skjákort ætti að vera t.d. Nvidia GTX 580 eða sambærilegt ATI kort, myndi líka versla mér basic 24" skjá. Kassinn sem ég mæli með er Coolermaster Sileo 500, hann er hljóðlátur.

Það sem ég púslaði saman af att.is

    MSI P67A-C45 B3
    Intel P67, 4xDDR3, 4xSATAII, 2xSATA3, 2xUSB3, 1xPCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
    Þessi vara er væntanleg
    23.950.-

    MSI GeForce N580GTX-M2D15D5
    1536MB 4008MHz GDDR5, 772MHz Core, 2xDVI, Mini HDMI, PCI-E 16X
    78.950.-

    Corsair 1600MHz 4GB (2x2GB) XMS3
    240pin CL7 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
    Þessa vöru þarf að sérpanta
    12.950.-

    CoolerMaster Sileo 500
    hljóðlátur turnkassi með einangrun, með 500w aflgjafa
    19.950.-

    700W CoolerMaster Silent Pro aflgjafi
    Öflugur og fjöldi tengimöguleika, modular
    20.950.-

    CoolerMaster V8
    fyrir AMD og Intel, 800-1800rpm, 17-21dBA
    9.950.-

    Intel Core i5 2500K 3.3GHz
    Quad Core með 6MB cache, 32nm, með skjástýringu, Retail
    38.950.-

    Samsung 23" 2333T
    LCD, Wide, 1920X1080, 50,000:1, VGA og DVI tengi, svartur
    30.950.-

    Samsung S223C SATA svartur
    22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
    3.950.-

    1TB, Samsung
    SATA2 300MB/s, 32MB cache, 7200rpm
    8.950.-

    Alls. 249.500.-


+ssd

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af division »

Já gleymdi að setja hann :)

Höfundur
ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af ingisnær »

takk fyrir þetta en getur einhver bent mér á hluti frá buy.is :) er lika mest að hugsa um coolermaster Haf 922.. :P

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Predator »

Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af division »

Predator skrifaði:Þetta hérna væri eitthvað sem ég mundi líklega fá mér ef ég ætti 280þús til að eyða í tölvu.

Kassi : http://buy.is/product.php?id_product=899
Aflgjafi : http://buy.is/product.php?id_product=9207669
Móðurborð : http://buy.is/product.php?id_product=9207736
Örgjörvi : http://buy.is/product.php?id_product=9203717
Örgjörva kæling : http://buy.is/product.php?id_product=9207719
Vinnsluminni : http://buy.is/product.php?id_product=829
Skjákort : http://buy.is/product.php?id_product=9203327
Harður diskur : http://buy.is/product.php?id_product=181
SSD : http://buy.is/product.php?id_product=9202747
Skjár : http://buy.is/product.php?id_product=9207616

Þetta kemur út á ca. 278þús


Hvað með harðadisk?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Predator »

Gleymdi að setja þá inn, þeir voru samt með í útreikningunum hjá mér, er búinn að laga það.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af ViktorS »

ingisnær skrifaði:takk fyrir þetta en getur einhver bent mér á hluti frá buy.is :) er lika mest að hugsa um coolermaster Haf 922.. :P

eina vitið ;)
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af DJOli »

i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Predator »



Veit ekki á hvaða lyfjum maður þarf að vera til að kaupa sér 460 GTX kort á 45þús...

Fyrir utan það að þessi vél er þó nokkuð verri með mATX móðurborð, verri örgjörva þegar kemur að leikjum, lakari aflgjafi og alltof mikið af vinnsluminni, hann hefur nákvæmlega ekkert að gera við 12GB af RAM þegar hann stefnir að því að spila bara leiki...

Svo hann er engan veginn að fá meira fyrir peninginn með setupinu sem þú hendir saman, hann er bara að eyða meiri pening í vitleysu.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af MarsVolta »



Ef þú ert að eyða meira en 250 þúsund í leikjatölvu, þá færðu þér ekki AMD örgjörva, það er bara þannig ;).
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af SolidFeather »


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af HelgzeN »

Tölvuturn: http://buy.is/product.php?id_product=899
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=891
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=9207742
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=9203717
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=9203710
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181
Solid State: http://buy.is/product.php?id_product=9202752 - Getur tekið stærri
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=9203788
Skjár: http://buy.is/product.php?id_product=123

Samtals ISK 267.210

Svo geturu nátturlega allveg fengið þér i5 2500k tók bara 2600k útaf hann var eini 1155 þarna. Ef þú færð þér i5 2500k þá geturu fengið þér stærra skjákort t.d. 570 eða 580.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af ViktorS »


Svo er líka sjaldan sniðugt að kaupa 12GB af minni sem passa ekki einu sinni í móðurborðið

Höfundur
ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af ingisnær »

takk fyrir þetta helgi minn.. ;)
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Kobbmeister »

HelgzeN skrifaði:Tölvuturn: http://buy.is/product.php?id_product=899
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=891
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=9207742
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=9203717
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=9203710
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181
Solid State: http://buy.is/product.php?id_product=9202752 - Getur tekið stærri
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=9203788
Skjár: http://buy.is/product.php?id_product=123

Samtals ISK 267.210

Svo geturu nátturlega allveg fengið þér i5 2500k tók bara 2600k útaf hann var eini 1155 þarna. Ef þú færð þér i5 2500k þá geturu fengið þér stærra skjákort t.d. 570 eða 580.


Svo væri fínt að fá líka örgjörvakælingu td þessa http://buy.is/product.php?id_product=1140 en þá er það komið uppí 283.100 ISK
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af HelgzeN »

Hann hlýtur nú að eiga 3000kall í sparibauknum ;)
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Safnari »

Hér er önnur AMD/ATI útfærsla.
Ef þú verður að eyða peningnum, þá geturðu bætt við Raid og CF osfr.

Kassi http://buy.is/product.php?id_product=899 18.990
Mboard http://buy.is/product.php?id_product=1371 23.990
CPU http://buy.is/product.php?id_product=522 19.790
Cooling http://buy.is/product.php?id_product=9207720 12.990
Mem http://buy.is/product.php?id_product=829 10.490
Ef 8Gb. Mem http://buy.is/product.php?id_product=829 10.490
Hdisk http://buy.is/product.php?id_product=181 9.490
Ef Raid http://buy.is/product.php?id_product=181 9.490
BlueRay/CD/DVD http://buy.is/product.php?id_product=9207699 15.990
Skjakort http://buy.is/product.php?id_product=9201029 38.990
Ef CrossFire http://buy.is/product.php?id_product=9201029 38.990
Win7 pro OEM http://buy.is/product.php?id_product=942 23.990

Þá án raid/CF 174.710.þús
Þá með 8Gb minni 185.200.þús
Með raid 184.200.þús
Með raid og 8Gb 194.690.þús
Með raid og CF og 8Gb 233.680. þús

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Predator »

Phenom 955 heldur aftur af svona Crossfire setupi og 8GB af RAM er useless ef þú ert bara að spila leiki og Crossfire getur verið til vandræða ef þú kannt ekki á það, lendir í mun minna veseni með 1 skjákort, I've been over this.. Þú ert líka ekki með SSD í þessu hjá þér sem er svoldið fail.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Kobbmeister »

Safnari skrifaði:Hér er önnur AMD/ATI útfærsla.
Ef þú verður að eyða peningnum, þá geturðu bætt við Raid og CF osfr.

Kassi http://buy.is/product.php?id_product=899 18.990
Mboard http://buy.is/product.php?id_product=1371 23.990
CPU http://buy.is/product.php?id_product=522 19.790
Cooling http://buy.is/product.php?id_product=9207720 12.990
Mem http://buy.is/product.php?id_product=829 10.490
Ef 8Gb. Mem http://buy.is/product.php?id_product=829 10.490
Hdisk http://buy.is/product.php?id_product=181 9.490
Ef Raid http://buy.is/product.php?id_product=181 9.490
BlueRay/CD/DVD http://buy.is/product.php?id_product=9207699 15.990
Skjakort http://buy.is/product.php?id_product=9201029 38.990
Ef CrossFire http://buy.is/product.php?id_product=9201029 38.990
Win7 pro OEM http://buy.is/product.php?id_product=942 23.990

Þá án raid/CF 174.710.þús
Þá með 8Gb minni 185.200.þús
Með raid 184.200.þús
Með raid og 8Gb 194.690.þús
Með raid og CF og 8Gb 233.680. þús

Það vantar SSD í þetta svo myndi ég líka fara í 1090T og http://buy.is/product.php?id_product=9202762 MB í staðinn.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Safnari »

Minnir að ég hafi séð hérna á vaktinni að Tveir Samsung F3 í Raid hafi komið betur út en SSD
Ef bara eitt skjákort þá er 1090T overkill.
Annars held ég að raid útfærslan, sem gerir 184.200.þús, dugi vel í allflesta leiki.
Gefur honum líka kost á á kaupa mjög góðan skjá.
Sem yrði altaf það eina sem ekki þyrfti að endurnýja alveg á næstunni.

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: fermingartölvan

Póstur af Predator »

http://www.overclock.net/hard-drives-st ... -raid.html

Veit ekki alveg hvar þú sást að 2 HDDs í Raid 0 væru betri en 1 SSD.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Svara