Kælingar á harða diska

Svara

Höfundur
pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Kælingar á harða diska

Póstur af pyro »

Hafið þið skoðað/prófað þetta

Ef svo er, hvernig lýst ykkur á? er þetta góð kæling? minnkar hdd hávaði við þetta?
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

nei en ég held að þetta sé öruglega helvíti gott

A Magnificent Beast of PC Master Race

nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

Þetta er flott, en er sennilega óþarfi nema maður sé með 10.000 RPM diska eða hraðari. Ég er með bara 80mm viftu beint fyrir framan minn 7200 disk og hann verður aldrei meira en volgur.
n:\>

Höfundur
pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

ehhh... ég er með 2*120Gb WD diska... og trúðu mér, þeir verða ansi mikið meira en "volgir" :D
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

thott their verdi heitir thegar thad er engin kaeling, tha dugir ad setja viftu a tha. hardir diskar framleida ekki mjog mikinn hita, en thegar thad er ekkert til ad faera hitann burt, tha eykst hann jafnt og thett. profadu ad setja bara hljodlata viftu a tha. virkar fint hja mer.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

mjá, það má prófa það, hitt lítur bara svo helvíti flott út :D
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

nomaad skrifaði:Þetta er flott, en er sennilega óþarfi nema maður sé með 10.000 RPM diska eða hraðari. Ég er með bara 80mm viftu beint fyrir framan minn 7200 disk og hann verður aldrei meira en volgur.
where where!
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Mæli með því að þú kannir fyrst hvort það sé nauðsynlegt að kæla hörðu diskana þína sérstaklega. DTemp (sjá
http://private.peterlink.ru/tochinov/) er ágætt forrit sem sýnir hitastigið á diskunum þínum.
Svara