Lexmark e330 Prentari

Svara

Höfundur
laffy
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 16. Feb 2011 00:38
Staða: Ótengdur

Lexmark e330 Prentari

Póstur af laffy »

Sælir

Tengdaforeldrar mínir eiga einn svona prentara sem er frá um 2007 og hefur alltaf virkað finnt þangað til um daginn. núna í hvert skipti þegar þau stinga usb plugginu í tölvunna þá frýs tölvan allveg og ekki hægt að gera neitt þangað til að þau taka usb plöggið úr tölvunnu og þá er eins og ekkert hafi skéð. þau eru með 3 tölvur þarna og þar á meðal 1 mac og hafa þau alltaf geta prentað út án vandræð þangað til um daginn. Ég tok út alla drivera og einnig usb drivers og installaði þeim öllum en þetta lagast samt ekki. http://www1.lexmark.com/content/en_us/d ... load.shtml þetta er driverinn sem ég setti inn. Einhverjar hugmyndir?
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Lexmark e330 Prentari

Póstur af mercury »

gerist þetta á öllum vélunum eða bara einni ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
laffy
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 16. Feb 2011 00:38
Staða: Ótengdur

Re: Lexmark e330 Prentari

Póstur af laffy »

þetta gerist á öllum vélum þarna, en svo fór ég með hann heim til mín og þá fraus tölvan mæin ekki en ég gat ekki prentað. Gat þó prentað út prufusíðu
Svara