HDD vandamál
HDD vandamál
er með harðan disk sem biosin sér en windowsið ekki
einhver með ráðleggingar um það hvað ég geti gert?
einhver með ráðleggingar um það hvað ég geti gert?
Re: HDD vandamál
Er hann formataður sem NTFS?
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: HDD vandamál
formatta hann í gegnum disk manangement í windowsinu
Re: HDD vandamál
málið er að ég er með um 1tb af dóti á honum svo ég vil helst ekki formata hann en ef það er eina laustnin
Re: HDD vandamál
Hvaða windows ertu að keyra?
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: HDD vandamál
hmmm spes, ertu búinn að prófa diskinn í annari tölvu?
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: HDD vandamál
win 7
Re: HDD vandamál
og nei er ekki búinn að prófann í annari tölvu og er ekki heldur með tölvu til að prófann í
Re: HDD vandamál
Myndi reyna að komast í aðra tölvu til að prófa hann áður en þú ferð út í það að formata. Getur líka prófað að ná þér í Live CD af Ubuntu og athugað hvort ubuntu geti komist inn á diskinn.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: HDD vandamál
eða fara með hann í tölvutek eða eithvað og gá hvort þeir geta eithvað gert
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: HDD vandamál
Sérðu hann ekki í Disk Management?
start -> run -> compmgmt.msc -> Storage -> Disk mgmt
start -> run -> compmgmt.msc -> Storage -> Disk mgmt
Re: HDD vandamál
ok
náði þessu svona nokkurnveginn en núna kemur:You need to format the disk in drive E:before you can use it
náði þessu svona nokkurnveginn en núna kemur:You need to format the disk in drive E:before you can use it
Re: HDD vandamál
farðu í disk management, finndu diskinn þar, taktu screenshot af infoinu um hann og postaðu hér.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: HDD vandamál
búinn að redda þessu