Kaupa notaða hluti

Allt utan efnis
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af Hj0llz »

að vera fyrstur að opna eitthvað hefur verið kallað að afmeyja hlutinn á öllum þeim vinnustöðum sem ég hef unnið á...komið í vana að segja þetta.
Ætlaði ekki að særa blygðunarkennd Lukkuláka á neinn hátt :)
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af mercury »

Hj0llz skrifaði:að vera fyrstur að opna eitthvað hefur verið kallað að afmeyja hlutinn á öllum þeim vinnustöðum sem ég hef unnið á...komið í vana að segja þetta.
Ætlaði ekki að særa blygðunarkennd Lukkuláka á neinn hátt :)
Tjahh þegar maður er að nota einhvað í fyrsta sinn.. þá er maður einfaldlega að afmeyja það.. Amk allir mínir vinir, vinnufélagar og þar eftir götunum segja þetta og hafa gert í mööörg ár.
Ég get svosem bara talað fyrir mína parta.
Svo er bara spurning hvernig næsti aðili vinnur úr þessu og commentar. \:D/ :happy
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af GuðjónR »

Stundum er dýrara að kaupa notaða hluti en nýja.
Og það er alltaf skemmtilegra að kaupa nýja hluti.
Nema að þú sert að safna antik eða frímerkjum.

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af thegirl »

mercury skrifaði:
Hj0llz skrifaði:að vera fyrstur að opna eitthvað hefur verið kallað að afmeyja hlutinn á öllum þeim vinnustöðum sem ég hef unnið á...komið í vana að segja þetta.
Ætlaði ekki að særa blygðunarkennd Lukkuláka á neinn hátt :)
Tjahh þegar maður er að nota einhvað í fyrsta sinn.. þá er maður einfaldlega að afmeyja það.. Amk allir mínir vinir, vinnufélagar og þar eftir götunum segja þetta og hafa gert í mööörg ár.
Ég get svosem bara talað fyrir mína parta.
Svo er bara spurning hvernig næsti aðili vinnur úr þessu og commentar. \:D/ :happy
já afsakið ég hef bara ekki verið í the boy gang þannig að ég veit ekki hvernig ykkar samskiptum er háttað. Og að kalla að opna pakkningu sem popping the cherry fáranlegt... Að afmeyja hluti er bara fáranlegt. Skammarlegt. Á ég að segja þá við alla á facebook ( ef ég ætti) ,,jæja kassinn var að koma í hús! best að afsveina gripinn núna. Það verður sko hörkustuð! úje!"
_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af zedro »

thegirl skrifaði: ,,jæja kassinn var að koma í hús! best að afsveina gripinn núna. Það verður sko hörkustuð! úje!"
Mynd

*flott rank btw
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af dori »

thegirl skrifaði:já afsakið ég hef bara ekki verið í the boy gang þannig að ég veit ekki hvernig ykkar samskiptum er háttað. Og að kalla að opna pakkningu sem popping the cherry fáranlegt... Að afmeyja hluti er bara fáranlegt. Skammarlegt. Á ég að segja þá við alla á facebook ( ef ég ætti) ,,jæja kassinn var að koma í hús! best að afsveina gripinn núna. Það verður sko hörkustuð! úje!"
Ég tala nú alltaf um það að opna innsigli sem að "afmeyja". Sama hvort það sé tölvuhlutur eða kókdós. :lol:

Endilega segðu þetta við félaga þína í skólanum. Þeir ættu alveg að meta það ;)
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af lukkuláki »

thegirl skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Afhverju er þessi þráður allt í einu kominn út í kynlífsumræðu ?
Þetta er ekki fyrsti þráðurinn sem fer út fyrir öll velsæmismörk sem TheGirl byrjar.
Þið eruð alveg vonlausir strákar þetta er alveg fáránlegt. GROW UP ! :baby
það var EKKI ég sem byrjaði!!!
Ha ha ha þú byrjaðir ekki kynlífsumræðuna en þú ert upphafsmaður umræðunnar um að "Kaupa notaða hluti"
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af DabbiGj »

það er mjög fínt að kaupa notuð föt t.d. ég finn mjög oft góð föt á fínu verði úr dánarbúum

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af k0fuz »

lukkuláki skrifaði:Afhverju er þessi þráður allt í einu kominn út í kynlífsumræðu ?
Þetta er ekki fyrsti þráðurinn sem fer út fyrir öll velsæmismörk sem TheGirl byrjar.
Þið eruð alveg vonlausir strákar þetta er alveg fáránlegt. GROW UP ! :baby
sammála :face

En til að vera on topic þá finnst mér það fara allt eftir hlutnum sem ég er að kaupa. Ég myndi allveg kaupa notaða íhluti, bíla, sjónvarp o.fl.(ekki það að ég kaupi bara notaða þessa hluti, keypti t.d. nýtt 42" philips tæki fyrir akkúrat ári síðan, það er unaður að horfa á HD myndir í því.) En ég vil frekar kaupa t.d. nýja síma nema þeir séu bara nokkra mánaða gamlir og eru á góðu verði, mýs, headphone, lyklaborð,fartölvur. Þetta eru hlutir sem endast oft ekkert æðislega lengi (símar,fartölvur,mýs). Kaupi aðsjálfsögðu ekki notuð föt eins og einhver sagði hér að ofan. ](*,)
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af Moldvarpan »

Þetta er eins fáranlegur þráður og hægt er að hugsa sér.

Þegar það kemur að tölvum og rafbúnaði, er mjög eðlilegt að kaupa notaða íhluti á lægra verði. Þegar það kemur að headphones, lyklaborðum, músum, myndavélum og tölvuleikjum þá er þetta bara smekksatriði, ertu snobbaður or not?


Ég hef selt notaða hluti til mjög vel stæðra einstaklinga, búa í höll og með nokkra benza fyrir utan, en samt versla notað á vaktinni. Afhverju? Jú því það eru oft frábær kaup á notuðum hlutum á góðu verði.

Erum við ekki að tala um notaða tölvuhluti hér, ekki notuð kynlífsleikföng?

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af thegirl »

Moldvarpan skrifaði:Þetta er eins fáranlegur þráður og hægt er að hugsa sér.

Þegar það kemur að tölvum og rafbúnaði, er mjög eðlilegt að kaupa notaða íhluti á lægra verði. Þegar það kemur að headphones, lyklaborðum, músum, myndavélum og tölvuleikjum þá er þetta bara smekksatriði, ertu snobbaður or not?


Ég hef selt notaða hluti til mjög vel stæðra einstaklinga, búa í höll og með nokkra benza fyrir utan, en samt versla notað á vaktinni. Afhverju? Jú því það eru oft frábær kaup á notuðum hlutum á góðu verði.

Erum við ekki að tala um notaða tölvuhluti hér, ekki notuð kynlífsleikföng?
þó að fólkið býr í höll og með nokkra benza þá þýðir það ekki að fólkið sé vel stætt..... Það getur þýtt að það hafi eytt um efnum fram og er með mörg lán...

Og já það er alveg eðlilegt að kaupa notaða hluti á lægra verði, en er það það sem maður vill?

Og það að vilja kaupa lyklaborð og mús í verslun og fá það nýtt þýðir ekkert að maður sé snobbaður.

Sjálf kaupi ég tölvuleiki og bækur ef það er mjög vel með farið notað. En annars vil ég fá allt annað nýtt. Maður veit ekkert hvernig manneskjan hefur verið að fara með hlutinn eða hvort þeir hafa bilað eða hvað. Svo vil ég alltaf vera örugg og helst hafa ábyrgð.
_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Póstur af KrissiK »

thegirl skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þetta er eins fáranlegur þráður og hægt er að hugsa sér.

Þegar það kemur að tölvum og rafbúnaði, er mjög eðlilegt að kaupa notaða íhluti á lægra verði. Þegar það kemur að headphones, lyklaborðum, músum, myndavélum og tölvuleikjum þá er þetta bara smekksatriði, ertu snobbaður or not?


Ég hef selt notaða hluti til mjög vel stæðra einstaklinga, búa í höll og með nokkra benza fyrir utan, en samt versla notað á vaktinni. Afhverju? Jú því það eru oft frábær kaup á notuðum hlutum á góðu verði.

Erum við ekki að tala um notaða tölvuhluti hér, ekki notuð kynlífsleikföng?
þó að fólkið býr í höll og með nokkra benza þá þýðir það ekki að fólkið sé vel stætt..... Það getur þýtt að það hafi eytt um efnum fram og er með mörg lán...

Og já það er alveg eðlilegt að kaupa notaða hluti á lægra verði, en er það það sem maður vill?

Og það að vilja kaupa lyklaborð og mús í verslun og fá það nýtt þýðir ekkert að maður sé snobbaður.

Sjálf kaupi ég tölvuleiki og bækur ef það er mjög vel með farið notað. En annars vil ég fá allt annað nýtt. Maður veit ekkert hvernig manneskjan hefur verið að fara með hlutinn eða hvort þeir hafa bilað eða hvað. Svo vil ég alltaf vera örugg og helst hafa ábyrgð.
hættum að snúa útur og tölum um the "main thing here" .. annars endar þessi þráður út í rugl sem gengur og gerist.. =P~
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Svara