Ég ætla að modda kassan minn aðeins, bora göt í hann til troða köplunum fyrir aftan móðurborðið, en ég vil ekki láta kaplanna nuddast við járnið og er því að leita að gúmmí hringjum.
Veit einhver hvar er hægt að fá svona gúmmí hringi, er það bara byko eða húsasmiðjan?

http://cableorganizer.com/grommet/" onclick="window.open(this.href);return false;