GuðjónR skrifaði:Þeir bulla bara á þessari síðu, stendur að 28 hafi "nýtt sér tilboðið" og svo sendur annarsstaðar að 20 símar séu í boði. Eru þá nokkrir að skipta með sér síma?
28 viðskiptavinir hafa nýtt sér tilboðið; Aðeins 20 símar til sölu Tilboðið er virkt
Svo segja þeir:
Hópkaup dagsins: iPhone4 16GB frá iphone.is á aðeins 99.900 kr. (kostar 139.990 – 159.900 misjafnt eftir söluaðilum)! Ekki missa af þessu, takmarkaður fjöldi síma í boði!
Þetta er rangt, iSíminn.is og buy.is selja iphone4 á 129.990 Epli.is macland.is = 139.990.- iphone.is búnir að lækka í 134.990 Nóva selur hann á 144.990 og með fylgir 36.000 kr. inneign, þannig að síminn kostar í raun 108.990.- Er einhver að selja þá á 159.900?
Það er mjög einföld útskýring á þessum tölum með iPhone kaupin. Það voru 20 símar í boði. Hinsvegar kom í ljós þegar það átti að rukka fólkið að 8 manneskjur voru ekki með heimild og þá voru þeir 8 símar settir aftur á sölu en þessi counter ekki "lagaður".
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"