Android: Opera Mini 6

Svara
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Android: Opera Mini 6

Póstur af intenz »

Einhver búinn að prófa?

Ég var að prófa hann örlítið og mér sýnist hann vera hraðari en stock Android vafrinn.

Auk þess er zoomið miklu þægilegra heldur en í stock vafranum.

Endilega testið og reportið!

Ég varð fyrir verulegum vonbrigðum með FireFox 4 fyrir Android. Þó hann hafi skánað mikið á hann ekkert í stock vafrann og Opera.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af audiophile »

Opera eru lang bestir í vöfrum fyrir síma. Nota ekkert annað á Nokia símanum mínum og mun ekki nota annað þegar ég fæ mér Android.
Have spacesuit. Will travel.

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af benson »

Zoomið er betra. Hraðari en stock? Ekki viss með það.
Búinn að crasha og hættir að loada síðum nokkrum sinnum. Gef þessu nokkra daga og uninstalla ef þetta verður ekki skárra.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af Daz »

Opera + Farsímasýn = afbragð. Ef ég gæti nú bara fattað hvernig ég get neitt Android til að opna alla linka í Operu en ekki í default browserinum... :sleezyjoe

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af benson »

Ok er að prófa vaktina á símanum, þetta er nokkuð smooth :)
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af intenz »

Ég keyrði upp mbl.is í báðum vöfrunum. Miiiiiklu meira smooth í Opera heldur en stock Android vafranum. Scrollið þar laggar bara.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af Danni V8 »

Var að ná í þetta á Soney Ericsson K850i símanum mínum. Bara nokkuð flott. Var með Opera Mini 4.2, vissi ekki einusinni að það væri komið update á það.

Lýtur betur út en mér fannst gamli þæginlegri fyrir síman minn allavega. Hann er svo slow fyrir að það er enginn browser að fara að breyta því, svo þessi gerði eiginlega ekkert fyrir mig nema setja flottara útlit og taka í burtu fídus sem mér fannst þæginlegur; vera með lista yfir síðustu síður sem ég fór á strax þegar ég opna hann.

*Edit: úps tók ekki eftir því að þetta var umræða fyrir Android síma.. sorry :oops:
Last edited by Danni V8 on Þri 22. Mar 2011 22:24, edited 1 time in total.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af intenz »

Danni V8 skrifaði:Var að ná í þetta á Soney Ericsson K850i símanum mínum. Bara nokkuð flott. Var með Opera Mini 4.2, vissi ekki einusinni að það væri komið update á það.

Lýtur betur út en mér fannst gamli þæginlegri fyrir síman minn allavega. Hann er svo slow fyrir að það er enginn browser að fara að breyta því, svo þessi gerði eiginlega ekkert fyrir mig nema setja flottara útlit og taka í burtu fídus sem mér fannst þæginlegur; vera með lista yfir síðustu síður sem ég fór á strax þegar ég opna hann.
Fornaldarsími. :o Á ekki að fá sér snjallsíma?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af dori »

Daz skrifaði:Opera + Farsímasýn = afbragð. Ef ég gæti nú bara fattað hvernig ég get neitt Android til að opna alla linka í Operu en ekki í default browserinum... :sleezyjoe
Fara í Settings->Applications->Manage Applications->(velja "All" tab)->Internet og smella á "Clear defaults"?

Annars varðandi Opera Mini þá er hann góður og slæmur. Að skoða síðu sem er plain html er fínt. En það fer allt í gegnum proxy og það er ekkert javascript (nema það sem keyrir á dom ready eventinu). Það er ekki einu sinni basic vafri þarna á bakvið þannig að þú getur ekki skoðað eitthvað sem er óaðgengilegt af stóra vefnum.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af Danni V8 »

intenz skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Var að ná í þetta á Soney Ericsson K850i símanum mínum. Bara nokkuð flott. Var með Opera Mini 4.2, vissi ekki einusinni að það væri komið update á það.

Lýtur betur út en mér fannst gamli þæginlegri fyrir síman minn allavega. Hann er svo slow fyrir að það er enginn browser að fara að breyta því, svo þessi gerði eiginlega ekkert fyrir mig nema setja flottara útlit og taka í burtu fídus sem mér fannst þæginlegur; vera með lista yfir síðustu síður sem ég fór á strax þegar ég opna hann.
Fornaldarsími. :o Á ekki að fá sér snjallsíma?
Hehe ég á fornaldarbíl, fornaldartölvu, fornaldarsíma og bý í fornaldarhúsi.

Tími ekki að kaupa nýjan síma alveg strax. Ég nota þetta bara til að tala. Fer einstaka sinnum inn á netið þegar ég er á leiðinni í vinnuna til að sjá hvenær vélarnar lenda, þar sem ég vinn uppi á flugvelli.

Annars langar mig mikið í svona snjallsíma eins og allar stelpurnar sem ég þekki eiga, svona Nokia með snertiskjá og Ovi maps GPS með íslandskorti sem tekur ekki af 3G innistæðunni. Er til svoleiðis í Android?

[/threadjack]
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af dori »

Danni V8 skrifaði: Annars langar mig mikið í svona snjallsíma eins og allar stelpurnar sem ég þekki eiga, svona Nokia með snertiskjá og Ovi maps GPS með íslandskorti sem tekur ekki af 3G innistæðunni. Er til svoleiðis í Android?
[/threadjack]
Það er til slatti af svoleiðis, ekkert sem er samt "jafn auðvelt" og Ovi maps (Android er svo fragmentaður hópur). Ég er með eitt sem heitir OsmAnd og er open source sem nýtir sér open street map. Það er allt í lagi í þetta. Það var umræða einhversstaðar á vaktinni um forrit sem er frá Motorola held ég, minnir að það heiti Motonav, getur prufað að leita hérna.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af gardar »

Er ekki til opera mobile vafri fyrir android?

Hefur alltaf þótt opera mobile betri vafrar en opera mini
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af intenz »

Ég nota einmitt OsmAnd. Það býður þér upp á að downloada map pakkanum fyrir Ísland þannig þú getir skoðað það án þess að vera tengdur netinu. Algjör snilld. Auk þess er um að gera að styðja við OpenStreetMap, þar sem það er open source og awesome.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af intenz »

gardar skrifaði:Er ekki til opera mobile vafri fyrir android?

Hefur alltaf þótt opera mobile betri vafrar en opera mini
Já veistu, Opera Mobile er ekki eins skemmtilegur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af arnif »

Opera styður ekki flash ?

Hef verið að nota Dolphin browser þar sem hann styður flash en hleður þeim ekki nema það sé beðið um það sem er fínn fídus að hafa.
Svo virðist Opera ekki vera með eins góðan text-wrapping fídus og Dolphin.

En Opera er mun sneggri.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Android: Opera Mini 6

Póstur af addifreysi »

Mér lýst vel á Opera, ætla að prufa hann.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Svara