Viðgerð á PS3
Viðgerð á PS3
Ætlaði að fara að kveikja á PS3 tölvunni áðan þá bara blikkaði ljósið og svo bíðaði hún 3svar. Skilst að þetta sé hið svokallaða YLOD. Vélin er ekki í ábyrgð lengur. Spurningin mín er, borgar það sig að fara með PS3 tölvur í viðgerð, og ef svo er, hvert mæla vaktarar þá með að maður fari?
Re: Viðgerð á PS3
Gera þetta bara sjálfur með hitabyssu. Virkaði fyrir mig. Það er samt engin langtíma viðgerð, en hún kostar ekkert!
Edit: Get reynt að grafa upp guide-a sem ég notaði ef þú hefur áhuga
Edit: Get reynt að grafa upp guide-a sem ég notaði ef þú hefur áhuga
Re: Viðgerð á PS3
Þakka svarið Johnny, rakst á þetta á psx.is: http://www.psx.is/forums/topic/37243-ps ... ntry174781
Er að hugsa um að hafa samband við gaurinn og sjá hvort hann geti reddað málunum,
Er að hugsa um að hafa samband við gaurinn og sjá hvort hann geti reddað málunum,
Re: Viðgerð á PS3
Strippaðu tölvuna í sundur. Skelltu móðurborðinu í forhitaðan ofn við 185°C í 10. mín. Hreinsaðu gamla kælikremið af og settu almennilegt stuff á CPU og GPU (Arctic Silver til dæmis). Mín hefur gengið í ár eftir að ég bakaði hana. Tölvan er í mjög mikilli notkun á þessu heimili þar sem vélin er einnig notuð fyrir áhorf á bíómyndum/þáttum af harða disknum.
Re: Viðgerð á PS3
Fer það ekki illa með eitthvað annað á móðurborðinu? Mismundandi málmar = mismunandi bræðslumark.Hargo skrifaði:Strippaðu tölvuna í sundur. Skelltu móðurborðinu í forhitaðan ofn við 185°C í 10. mín. Hreinsaðu gamla kælikremið af og settu almennilegt stuff á CPU og GPU (Arctic Silver til dæmis). Mín hefur gengið í ár eftir að ég bakaði hana. Tölvan er í mjög mikilli notkun á þessu heimili þar sem vélin er einnig notuð fyrir áhorf á bíómyndum/þáttum af harða disknum.
Bara að pæla
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerð á PS3
what ?FriðrikH skrifaði:svo bíðaði hún 3svar.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Viðgerð á PS3
Félagi minn lenti í þessu og hann notaði hitabyssu til að redda þessu, hefur gengið síðan.
Re: Viðgerð á PS3
Á ekki að gera það. Þetta er ekki alltaf hægt með öll móðurborð þar sem sum eru stútfull af þéttum eins og t.d. Xbox móðurborðin. Þar verður maður alltaf að brúka hitabyssuna.JohnnyX skrifaði: Fer það ekki illa með eitthvað annað á móðurborðinu? Mismundandi málmar = mismunandi bræðslumark.
Bara að pæla
Re: Viðgerð á PS3
I do reballing for consoles, laptops, and everything else.
let me know if you need help. quality work.
--------------------------------------------------------------
Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir
http://www.elerepair.net" onclick="window.open(this.href);return false;
Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir
--------------------------------------------------------------
let me know if you need help. quality work.
--------------------------------------------------------------
Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir
http://www.elerepair.net" onclick="window.open(this.href);return false;
Viðgerðir -- PS3 XBOX WII -- Viðgerðir
--------------------------------------------------------------