vantar ráð í sambandi við fartölvu
vantar ráð í sambandi við fartölvu
Sælir/ar
Er að spá í að fá mér fartölvu og var að spá hvort menn gætu einhvað leiðbeint mér
er með budget upp á svona 150 þus
er mest að spá í þessari http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1950
eru þið með eitthverjar aðrar hugmyndir ?
Er að spá í að fá mér fartölvu og var að spá hvort menn gætu einhvað leiðbeint mér
er með budget upp á svona 150 þus
er mest að spá í þessari http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1950
eru þið með eitthverjar aðrar hugmyndir ?
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
Fyrsta og aðal spurningin, í hvað ætlaru að nota þessa tölvu?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
http://www.samsungsetrid.is/vorur/165/
Þessar Samsung vélar eu e-h að kitla mig, reyndar stökk ég á IBM ThinkPad EDGE fyrir konuna, með Intel i3 370 eða 380 (ef ég man rétt) og sú tölva er að blíva feitt...
Þessar Samsung vélar eu e-h að kitla mig, reyndar stökk ég á IBM ThinkPad EDGE fyrir konuna, með Intel i3 370 eða 380 (ef ég man rétt) og sú tölva er að blíva feitt...
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
Rétt hjá Antitrust ..ældi þessu útúr mér
kem ekki til með að spila leiki vill samt hafa hana þokkalega öfluga og spræka
hvað er t.d svona vafasamt við að kaupa sér 17" fartölvu ?
kem ekki til með að spila leiki vill samt hafa hana þokkalega öfluga og spræka
hvað er t.d svona vafasamt við að kaupa sér 17" fartölvu ?
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
gufan skrifaði:Rétt hjá Antitrust ..ældi þessu útúr mér
kem ekki til með að spila leiki vill samt hafa hana þokkalega öfluga og spræka
hvað er t.d svona vafasamt við að kaupa sér 17" fartölvu ?
Rafmagnseyðsla og þyngd... það er það eina sem mér dettur íhug...
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
gufan skrifaði:Rétt hjá Antitrust ..ældi þessu útúr mér
kem ekki til með að spila leiki vill samt hafa hana þokkalega öfluga og spræka
hvað er t.d svona vafasamt við að kaupa sér 17" fartölvu ?
þú ferð voða lítið með 17" fartölvu með þér vegna stærðar
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
halli7 skrifaði:gufan skrifaði:Rétt hjá Antitrust ..ældi þessu útúr mér
kem ekki til með að spila leiki vill samt hafa hana þokkalega öfluga og spræka
hvað er t.d svona vafasamt við að kaupa sér 17" fartölvu ?
þú ferð voða lítið með 17" fartölvu með þér vegna stærðar
ætlaru að segja mér að þú ráðir ekki við að bera 17" fartölvu?
ég myndi aldrei skoða annað, ég þoli ekki pínulitla skjái á fartölvum, vil ekki sjá neitt minna en 15" helst vil ég 17" skjá, þyngarmunurinn er ekki það mikill að menn séu að örmagnast á að halda á henni nema þeir séu þeim mun meir ræflar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
haha 17" fartölvur eru bara svo miklir hlunkar.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
Þetta með skjástærðina er auðvita bara álitamál.
Sjálfur vill ég vél sem er ekki stærri en 13,3" hef átt eina áður mjög sáttur með hana sem fartölvu sem ég þvælist mikið með í töskunni. Mjög nettar í flugvélum, bílum og lestum.
er að spá í nýrri vél og er búin að ákveða að fá mér ASUS í þetta sinn og lýst mér ágætlega á þessa hér.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=1871
Sjálfur vill ég vél sem er ekki stærri en 13,3" hef átt eina áður mjög sáttur með hana sem fartölvu sem ég þvælist mikið með í töskunni. Mjög nettar í flugvélum, bílum og lestum.
er að spá í nýrri vél og er búin að ákveða að fá mér ASUS í þetta sinn og lýst mér ágætlega á þessa hér.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=1871
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
ég keypti samsung http://www.tolvulistinn.is/vara/20145
og er ekki nógu sáttur við hana lyklaborðið er algjör pappi,svo er FN takki hjá örva tökkunum og þá er maður oft að rekast í FN(hækkahljóð/lækka, hækkabirtu og lækka)
Ekki kallar maður 3kg hlunk
og er ekki nógu sáttur við hana lyklaborðið er algjör pappi,svo er FN takki hjá örva tökkunum og þá er maður oft að rekast í FN(hækkahljóð/lækka, hækkabirtu og lækka)
Ekki kallar maður 3kg hlunk
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
ok
en hvað segji þið um þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1950
hrósa eða drulla yfir hana
fínt að fá feedback frá hlutlausum ...þó svo að sölumaðurinn hafi litið og hljómað traustvekjandi
en hvað segji þið um þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1950
hrósa eða drulla yfir hana
fínt að fá feedback frá hlutlausum ...þó svo að sölumaðurinn hafi litið og hljómað traustvekjandi
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
gufan skrifaði:ok
en hvað segji þið um þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1950
hrósa eða drulla yfir hana
fínt að fá feedback frá hlutlausum ...þó svo að sölumaðurinn hafi litið og hljómað traustvekjandi
þetta ætti að vera fín tölva.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
Líst alveg ágætlega á vélina sem þú ert að spá í. Myndi samt skoða þessa og gefa henni séns.
Hef alltaf átt ThinkPad tölvur og þær hafa aldrei brugðist. Ég vil hafa mínar fartölvur portable, er reyndar sjálfur með 14" og finnst það alveg í stærsta lagi.
Hef alltaf átt ThinkPad tölvur og þær hafa aldrei brugðist. Ég vil hafa mínar fartölvur portable, er reyndar sjálfur með 14" og finnst það alveg í stærsta lagi.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
Þessi Thinkpad vél er nú bara sorp miðað við Asus vélina hjá Tölvutækni. Kostar það sama en með margfalt betri specca.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
Þessi hérna er með þeim betri sem ég hef fengið. Ættir að skoða þessa, hún er með helmingi betri örgjörva(cpu) og með vefmyndavél.
Re: vantar ráð í sambandi við fartölvu
Þessi HP vél lítur vel útá pappír en það eru abar svo margir í kringum mig sem eiga eða hafa átt HP og lent í bölvuð bilana veseni með þær