ASUS vs ABIT
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ASUS vs ABIT
Ég er núna búinn að vera-að-fara að uppfæra núna í mánuð bráðum, og hef velt mikið fyrir mér minni, örgjörva, kassa og skjákorti, en ég taldi að abit ic7 væri besta borðið fyrir peninginn með 875p kubbasettinu og ágætlega ódýrt. Svo var ég að skoða eitthvað price guide á andandtech.com og þar mæla þeir miklu frekar með ASUS. Þess vegna er ég núna að íhuga ASUS P4P800 líka. Þannig að ég er eiginlega kominn niður á val á milli þessara tveggja korta:
ASUS P4P800 865PE - 14.155 kr.
ABIT IC7 875P - 13.965 kr.
Þess má geta að ég var að hugsa um P4 2.8Ghz örran hjá att.is. Hvort borðið ætti ég að fá mér að ykkar mati og hvers vegna? Ætti ég kannski að íhuga eitthvað annað frekar?
ASUS P4P800 865PE - 14.155 kr.
ABIT IC7 875P - 13.965 kr.
Þess má geta að ég var að hugsa um P4 2.8Ghz örran hjá att.is. Hvort borðið ætti ég að fá mér að ykkar mati og hvers vegna? Ætti ég kannski að íhuga eitthvað annað frekar?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
875 er með PAT/GAT en 865 officially ekki...
margir/flestir framleiðendur fundið leið til að hafa PAT/GAT í gangi á 865 en hinsvegar virkar það ekki með 5:4 né 3:2 divider og fer ekki hátt með 1:1 á 865 borðum...
Fletch
margir/flestir framleiðendur fundið leið til að hafa PAT/GAT í gangi á 865 en hinsvegar virkar það ekki með 5:4 né 3:2 divider og fer ekki hátt með 1:1 á 865 borðum...
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Abit IC7 er samt ekki með nýjustu borðunum - ætti ég kannski frekar að fá mér AI7 borðið (jafndýrt)? Hentar það ekki betur, t.d. til yfirklukkunar, með microGuru o.fl. AI7 borðið er að vísu með 865PE kubbasettinu, en IC7 með 875P kubbasettinu. Hvað finnst ykkur?
Svo er önnur spurning: Örgjörvastæðinu er snúið um 45° á AI7 borðinu, mun ég koma Zalman "blóminu" fyrir ofan á örgjörvanum þrátt fyrir það?
Svo er önnur spurning: Örgjörvastæðinu er snúið um 45° á AI7 borðinu, mun ég koma Zalman "blóminu" fyrir ofan á örgjörvanum þrátt fyrir það?