Skjákort vandamál
Skjákort vandamál
Áðan var ég að kaupa mér Gigabyte GT 430 low profile skjákort. Ég set kortið í PCI-Ex16 raufina og tengi bláu snúruna úr skjánum í kortið, monitor connectorinn sem hengur úr kortinu og verður þá bara svartur skjár. Veit einhver hvað ég get gert?
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort vandamál
Viss um að þú hafir fest það nógu vel í?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Skjákort vandamál
Vantar power í það?