Vandamál með lyklaborð

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Vandamál með lyklaborð

Póstur af littli-Jake »

Er að formatta vélina mína og þegar vélin biður mig að íta á takka á liklaborðinu til að boota frá CD þá er borðið ekki komið í gang því það er USB tengt. Ég á converter (reyndr mertur mús ef það skiftir sem ég efast um) en ef ég nota converterinn og pluga lyklaborðinu í lyklaborðsinstunguna á móðurborðinu respondar það bara ekki yfir höfuð. Er með eitthvað eldgamalt Genius lyklaborð og finn ekki drævera fyrir það á netinu.

verð ég bara að redda mér öðru lyklaborði?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með lyklaborð

Póstur af Frantic »

Það á að vera stilling í BIOS sem enablear USB dæmið fyrir boot.
Man ekki hvað það heitir en eitthvað með USB :megasmile
Svara