FTP Storage Server - Tillögur?

Svara
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af andribolla »

Sælir.

Ég sá hérna eithverntíman talað um að tveir félagar væru með FTP sín á milli og sendu gögn (ljósmyndir og önnur gögn) sem þeir vildu ekki glata.
þeir voru með eithvað forrit sem Synk-aðið Gagna möppuna sína yfir til félaga síns.


Ég var semsagt að spá í að setja saman eithverja tölvu sem væri svona FTP Storage Server sem væri svo geymdur Tildæmis heima hjá bróðir mínum eða Pabba gamla.

Fídusar sem ég væri til í að hafa í þessu setupi :
- var að spá í að hafa 1 disk fyrir hvern user, og þegar engin hreifing væri í gangi myndi diskurinn fara í sleep eða spindown ..
- 3-4 Client-ar (3-4 Hdd) (Mac, WinXp og Win7)
- Vil keira á Windows kerfi
- þarf ég eithvern auka eldvegg með FTP forritum,
- get ég stilt eithverstaðar umferðina inn með ip Filter ?
- Sync-a saman foldera á Client og Server vélum

þannig ég var að spá hvaða forrit er best að nota í þetta verkefni ?
+ Operating system : Windows Home Server
+ File Transfer Protocol (FTP) : FileZilla http://filezilla-project.org/download.php?type=client
+ Firewall :
+ IPFilter :
+ Hdd Spin Down :
+ Folder Synchronization : Syncback
Last edited by andribolla on Mið 09. Mar 2011 23:18, edited 1 time in total.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af gardar »

Vesen að þú viljir nota windows...

Ef þú vildir nota linux væri ekkert mál að koma með haug af tillögum varðandi þetta mál [-X
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af andribolla »

Já ég er bara ekki nógu vel að mér í þessum linux kerfum til þess að græja þetta :droolboy
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af BugsyB »

noip.com sem domain - held að það sé einhverskonat ip filter er ekki mjög vel að mér í þessum málum
Símvirki.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af beggi90 »

andribolla skrifaði:Já ég er bara ekki nógu vel að mér í þessum linux kerfum til þess að græja þetta :droolboy


Verður það aldrei með þessu hugarfari...
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af andribolla »

BugsyB skrifaði:noip.com sem domain - held að það sé einhverskonat ip filter er ekki mjög vel að mér í þessum málum

Er þetta ekki svipuð síða og þessi hér http://www.dyndns.com/ held samt að þetta sé ekki ipfilter heldur svona ip forvard
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af dori »

Þú þarft ekkert domain ef þú ert bara að þessu fyrir nokkra aðila. Dyndns er ekki að fara að gera neitt fyrir þig.

Eru ekki bara power stillingar í stýrikerfinu sem spinna niður diskana þegar þeir eru ekki í notkun?
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af andribolla »

dori skrifaði:Eru ekki bara power stillingar í stýrikerfinu sem spinna niður diskana þegar þeir eru ekki í notkun?


ég held það sé samt bara option í W7 en ekki Xp eða Wserver2003

Lezer
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 17. Maí 2009 02:53
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af Lezer »

Þú ferð væntanlega í power options og ættir að geta stillt hvort að diskarnir slökkvi á sér ef þeir eru ekki í notkun.

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af Kristján Gerhard »

Crashplan er forrit/þjónusta sem getur gert þetta fyrir þig.

Er cross platform (Win, MacOS, linux) og býður uppá að bakka upp:

a) á utanályggjandi disk
b) á aðra vél með crashplan uppsett (local eða remote)
c) inná geymslupláss hjá þeim

það væri b liðurinn sem þú gætir nýtt, hugbúnaðurinn er frír en greiða þarf fyrir c liðinn. hef ekki prófað þetta sjálfur en
ætla í svipaðar, nema local, pælingar með sumrinu.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Póstur af AntiTrust »

Ég er með 7-8 Win vélar, 2 Mac's og nokkrar Linux heima og þær eru allar að synca yfir á WS2008R2 DPM serverinn með CrashPlan, þeas centralized backup. Svo erum við félagi minn að fara að henda mikilvægustu gögnum á milli okkar í gegnum CrashPlanið yfir á serverinn hjá hvor öðrum. Ég er nú þegar að synca ákveðin gögn á milli Makkanna hjá kærustunni með CrashPlaninu og það gengur fínt, hvort sem hún er innan eða utan húss.

Hvað varðar FTP-ið eru alveg endalausar lausnir, en þú ert sýnist mér með basic guidelines. IP filter, SSL/SFTP og líklega myndi ég stilla e-rskonar bandvíddarlimiteringu í FileZillanu eða þeim client/server app sem ákveður að nota. Ef aðili er á DSLi og er að uploada á max hraða þá drepur hann alveg download hraðann.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara