Íhlutir til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
morsi
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 14:32
Staða: Ótengdur

Íhlutir til sölu

Póstur af morsi »

Þessir hlutir til sölu. Það er hægt að bjóða í þetta í þræðinum eða kaupa á uppsettu verði.
Enginn af þessum hlutum er í ábyrgð nema kannski Corsair minnin.


Móðurborð: 13þús Selt á 11500 til Vaski

Model : Gigabyte X38-DQ6
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 3&p=155320

Örgjörvi: Aldrei verið overclockaður. 13þús. Fylgir með Thermaltake vifta (ryk innifalið) Seldur á 13þús til beatmaster
Model : Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz
Speed : 2.4GHz
Type : Quad-Core
Integrated Data Cache : 4x 32kB, Synchronous, Write-Thru, 8-way, 64 byte line size
L2 On-board Cache : 2x 4MB, ECC, Synchronous, ATC, 16-way, 64 byte line size, 2 threads sharing

Vinnsluminni: 5þús Supertalent. 6þús Corsair. Selt til Hevelius á uppsettu verði

2stk. SUPERTALENT 2GB DIMM DDR2 PC2-6400U DDR2-800 (5-5-5-16 3-21-6-3)
2stk. Corsair CM2X2048-6400C5 2GB DIMM DDR2 PC2-6400U DDR2-800 (5-5-5-18 3-22-6-3)

Skjákort: 10þús.
http://www.sparkle.com.tw/product_detai ... sub_id=213
Video Adapter : Sparkle NVIDIA GeForce 9800 GT9800 GT 512MB DDR3

Geisladrif : 1þús. Seldur á 1þús til beatmaster
http://www.geeks.com/details.asp?InvtId ... &cpc=RECOM
Sony-Nec ad-7190 DVD+-RW, CD-RW. Virkar að skrifa og lesa.
Annars nokkuð hægt að spinna sig upp.
Write Speed: DVD+R: 20x ,DVD+RW: 8x ,DVD-R: 20x ,DVD+R DL: 8x ,DVD-R DL: 8x

Harður diskur: 7þús.
WD150GB Raptor....wd1500adfd


Einnig til sölu: MSI Hermes tölva. Tilboð.... Hæsta boð er 5þús.
1.70GHz Celeron CPU
512MB DDR 333 RAM
120GB Samsung HDD SV1204H
DVD samsung geisladrif.
Sjónvarpskort Hauppauge
Uppsett XP media center. Ekki með leyfi.
Er með DVI skjátengi. Ræður við flest efni fyrir utan HD Video.

http://www.networkmultimedia.org/Status ... index.html

Mynd
Last edited by morsi on Fim 10. Mar 2011 12:27, edited 5 times in total.
Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til sölu

Póstur af andripepe »

17 þusund fyrir quad core ? [-o<
amd.blibb
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til sölu

Póstur af Frantic »

3þús í tölvuna neðst! :)

Höfundur
morsi
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 14:32
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til sölu

Póstur af morsi »

Verðin eru ekki heilög á þessum hlutum bara bjóða í, ódýrasti intel quad core er á 29þús í búðum hér.
Ef þú kaupir á ebay þá er ódýrasti þar á ca 21þús kominn hingað.
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til sölu

Póstur af MarsVolta »

morsi skrifaði:Verðin eru ekki heilög á þessum hlutum bara bjóða í, ódýrasti intel quad core er á 29þús í búðum hér.
Ef þú kaupir á ebay þá er ódýrasti þar á ca 21þús kominn hingað.
Það er nú ekki alveg rétt :P : http://buy.is/product.php?id_product=517" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
morsi
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 14:32
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir til sölu

Póstur af morsi »

Ok, sá þennan ekki :oops: . Skoðaði bara forsíðuna á vaktinni. Lækka verðið....
Svara