Uppfærsla og yfirklukkun


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Fletch skrifaði:Ég bjó til P4 yfirklukkunartöflu sem er hægt að sjá þetta auðveldlega, getið kíkt á hana hér, ath þurfið að vera með excel til að sjá þetta


Og nota Internet Explorer
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

wICE_man skrifaði:Yfirklukkunar eiginleikar XP2500+ eru vel þekktir og þar að auki er multiplierinn ólæstur á NForce móbóunum, það er pottþéttur ávinningur ef þú ætlar að yfirklukka eitthvað alvarlega.


just for your information... moltiplyer lockið er á örgjörfanum sjálfum, ekki móðurborðinu. nforce borðin eru með "aflæsara" fyrir eldri týpuna af XP örgjörfunum, en þessi aflæsing virkar ekki neitt á nýju týpuna. það var líka hægt að modda gömlu XP örgjorfana og aflæsa þeim þannig fyrir öll móðurborð, en þetta er ekki hægt lengur.
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þetta er reyndar satt Fetch, það eru þó til móðurborð sem hafa náð 1200MHz FSB en það er reyndar ekki vandalaust og afar sjaldgæft.

En til að ná 3.2-3.3GHz er 2.4-2.6 alveg fullnægjandi.

Varðandi Bartoninn þá las ég þetta bara á Tomshardware:

Most of the 2500+ cpus overclock easily to 3200+. Earlier Athlon XP "Barton"s had unlocked multiplier, but recent Barton AXPs' multipliers are locked. Again, if you have nForce2 mobo, then it's not a problem for you.


Hef ekki sannreynt þetta sjálfur svo ég skal ekki sverja fyrir það.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

wICE_man skrifaði:Ef þú ætlar að nota pentium til að yfirklukka þá er 2.4C og 2.6C bestir allt þar fyrir ofan er bara óþarfi ef menn ætla á annað borð að yfirklukka.


Held að hann hafi verið að meina "mest fyrir peninginn"
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

wICE_man skrifaði:
Most of the 2500+ cpus overclock easily to 3200+. Earlier Athlon XP "Barton"s had unlocked multiplier, but recent Barton AXPs' multipliers are locked. Again, if you have nForce2 mobo, then it's not a problem for you.


Hef ekki sannreynt þetta sjálfur svo ég skal ekki sverja fyrir það.



Það sem þeir meina með þessu er að ef þú ert með Nforce þá skiptir multi ekki máli þar sem þú getur hækkað FSB upp.
Annars er hægt að aflæsa multi á þessum superlocked Bartons.
En þá er hægt að breyta multi í Windows, en þetta virkar bara á Via og Sis kubbasett.
Prófaði þetta L5 mod á gamla Palomino og þetta virkar, þar að gera þetta aftur vuð Bartoninn þar sem ég skrappaði ekki brýrnar nógu vel
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

wICE_man skrifaði:Þetta er reyndar satt Fetch, það eru þó til móðurborð sem hafa náð 1200MHz FSB en það er reyndar ekki vandalaust og afar sjaldgæft.


1200MHz er quad pumped 300 FSB á P4 móbós...

Fæst nforce2 móðurborð fara eitthvað yfir 220-230 í FSB

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Já, sé það núna, það er sennilega til of mikils mælst að reyna að næla sér í Barton frá því fyrir nóvember á síðasta ári, það er þá sem mér skilst að multiplierinn sé læstur.

230*11 =2530MHz úr 1833MHz er samt úrvals yfirklukkun það er þó sennilega frekar undantekningin en reglan.

Að lokum þarftu ekki að minnast á "quad pumped" FSBinn á pentium 4, þetta veit hvert mannsbarn, það er hins vegar venjan að tala um 800MHz FSB en ekki 200MHz quad pumped þó það sé réttara, rétt eins og við tölum um 400MHz DDR þó það keyri raunverulega á 200MHz.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég segi oftast 800FSB og DDR400, einfaldlega rangt að segja 800 Mhz FSB eða 400Mhz RAM, en kannski er ég bara sona smámunasamur

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Nei, Mezzup það er ekki endilega rangt. Hertz er einfaldlega tíðni einhvers atburðar á sekúndu, þetta á venjulega við um rafbylgjur en það er ekki rangt að nota yfir aðra hluti. 200MHz Quad pumped bus hefur tvöfalt hraðari bitafluttning en 200MHz DDR bus, þannig er þetta heppileg einföldun þó það sé etv. pólitískt réttara að tala um MHz sem grunnhraðan sem businn vinnur á burt séð frá öllu öðru.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

wICE_man skrifaði:Nei, Mezzup það er ekki endilega rangt. Hertz er einfaldlega tíðni einhvers atburðar á sekúndu, þetta á venjulega við um rafbylgjur en það er ekki rangt að nota yfir aðra hluti. 200MHz Quad pumped bus hefur tvöfalt hraðari bitafluttning en 200MHz DDR bus, þannig er þetta heppileg einföldun þó það sé etv. pólitískt réttara að tala um MHz sem grunnhraðan sem businn vinnur á burt séð frá öllu öðru.

jú, það er víst rétt, hertz er bara tíðni/sekúndu, EN þegar talað er um hertz í sambandi við tölvur hefur alltaf verið að tala um tíðni "clock cycle's", þ.e. "clock cycles" á sekúndu, og í tilfelli quad pumped og dual data rate tækna þá gerast fleiri aðgerðir per clock cycle, en "clock cycle's" per second(þ.e. hertz) eru ennþá þau sömu, en einsog þú sagðir; þá er hertz einfaldlega tíðni á sekúndu
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

wICE_man skrifaði:Að lokum þarftu ekki að minnast á "quad pumped" FSBinn á pentium 4, þetta veit hvert mannsbarn, það er hins vegar venjan að tala um 800MHz FSB en ekki 200MHz quad pumped þó það sé réttara, rétt eins og við tölum um 400MHz DDR þó það keyri raunverulega á 200MHz.


ég gerði nú ráð fyrir að allir vissu það... en ég var að segja að fæst móðurborð næðu 300 FSB eða meira (1200 quad) þá sagðir þú að það væri til móðurborð sem næðu 1200 FSB, var að reyna benda þér á að það er það sama!

Ástæðan að maður talar um 200 en ekki 800 í yfirklukkun er að þú ert í bios að stilla FSB á P4 borðum á 200-300... ekki 800-1200

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Satt hjá þér Fletch, ég er bara of vanur að tala um þetta við fólk sem hefur litla þekkingu á tölvum.
Svara