Windows update vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Windows update vandamál

Póstur af Pandemic »

ég er að reyna að uppfæra nýja vél með windows update en þegar ég geri scan for updates frýs tölvan en ef maður bíður í svona 30 min kemur einhver error sem ég finn ekkert info um. Veit eitthver hvað er til ráða?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

já þú ert með pirated útgáfu af windows.
Þeir vita af þér
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ertu viss um að það sé málið ég er nefninlega með löglega útgáfu

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Varstu að breyta um default slóð fyrir Program Files möppuna?
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Nei :shock: En ég náði lengst í gær að koma henni þar sem hún sýnir hvað mörg update eru til á hverjum stað síðan fraus allt.
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Windows update vandamál

Póstur af Demon »

Pandemic skrifaði:ég er að reyna að uppfæra nýja vél með windows update en þegar ég geri scan for updates frýs tölvan en ef maður bíður í svona 30 min kemur einhver error sem ég finn ekkert info um. Veit eitthver hvað er til ráða?


Ertu með klukkuna nokkuð ranga í tölvunni?
Prófaðu að ná í service pakkann og setja hann inn áður en þú ferð á update síðuna.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hljómar eins og einhver vírus sé að reyna að koma í veg fyrri að þú update-ir og drepir sig. farðu á trend-micro og skannaðu ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

gnarr nei hann viðurkenndi að hann er með stolna útgáfu af því á #vaktin.is hann var með "Campus leyfi" sem hefur öruglega verið gert óvirkt eða álíka vegna óhóflegar dreyfingar. Heimhringivörn eða eitthvað álíka.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

IceCaveman campus leyfið er endalaust og serialinn er löglegur þar sem ég borgaði fyrir hann. Þetta er windows xp with sp1 þarf klukkan að vera akkurat rétt eða ?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

<_AnoN_> Appletosh: no way. I have to login with my personal schoolcode+personal code given by ms, and then i receive an activation code which can be used only once...


http://www.microsoft.com/education/?ID=CampusAgreement

Áðan sagðir þú á irc að þú hefðir fengið þetta frá bróður þínum. Í hvaða skóla er hann og hvernig fékk hann þetta?

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

warez api með tilliti til avatars :twisted:
This monkey's gone to heaven
Svara