Heyrðu ég á að halda fyrirlestur í skólanum mínum um overclock og langar að leita ráða hjá ykkur og hvort þið getið bent mér á gagnlegar heimildir og töff stöff, síður o.s.frv.
Ég veit af íslensku greininni http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php ... 7f23e329ef og svo eru margar svona greinar á ensku. Ef þið vitið um einhverjar góðar greinar eða síður eða flottar myndir í sambandi við yfirklukkun megiði endilega posta því hérna. Líka eitthvað svona töff, kúúl kælingar, brjálæðislega öfluga kælingar, heimsmetið í yfirklukkun. Í rauninni bara hvað sem er, sem er tengt yfirklukkun, líka ef þið vitið um einhverjar góðar skýringarmyndir orsom. Ég hef verið mikið að googla en aldrei kemst maður yfir allt efni þannig það væri vel þegið að fá smá hjálp
klaufi skrifaði:Hvaða skilning hefur fólkið sem þú ert að fara að lesa fyrir á tölvum?
Spurning hvort þú þurfir að byrja á að útskýra grunnin í tölvum eða hvort þú sért í tölvunámi með öðrum tölvugrautum..
Já gleymi að taka það fram. Er á öðru ári í framhaldsskóla, ekki í tölvunámi og þeir sem eru að fara hlsuta á fyrilesturinn hafa ekki meir vit á overclock og hvernig örgjörvar virkar en mamma og pabbi
@Plushy: Hef verið að gera það og ekki vantar efnið, en ef fólk lumar á sérstaklega góðum síðum eða skemmtilegum staðreyndum eða myndum má það endilega posta, ég hef fundið margt gott efni en ekki skemmir að fá meir
Af hverju tekuru ekki frekar uppbyggingu tölvunnar og poppar það upp með real life examples. Overclocking er eitthvað svo way beyond flest fólk að þú átt eftir að lenda í áhugalausum fyrirlestri.
Langar að skella inn einni spurningu hérna, varðandi einn örgjörva sem er Pentium 4 3GHz og keyrir á 800fsb í default. Er 800fsb ekki virkilega mikið
Ég skyldi það að brautartíðnin gæti aldrei farið hærra en helmingurinn af hraða vinnsluminnis, þ.a. ef vinnsluminnið keyrir á 667 er ekki hægt að fara yfir 333 í fsb, er ég að bulla eða gildir þetta ekki um þennan örgjörva
fyrst að fólkið sem er að fara að hlusta á þennan fyrirlestur er alveg jafn tölvuheft og amma þín þá gætirðu tekið "the internet" á þetta(the it crowd)
kubbur skrifaði:fyrst að fólkið sem er að fara að hlusta á þennan fyrirlestur er alveg jafn tölvuheft og amma þín þá gætirðu tekið "the internet" á þetta(the it crowd)
kannski ekki alveg eins amma en þau eru bara eins og venjulegt fólk, enginn veit hvað overclock er. Annars þá er ekki hægt að breyta fyrirlestraefninu en veit einhver um þetta:
Langar að skella inn einni spurningu hérna, varðandi einn örgjörva sem er Pentium 4 3GHz og keyrir á 800fsb í default. Er 800fsb ekki virkilega mikið
Ég skyldi það að brautartíðnin gæti aldrei farið hærra en helmingurinn af hraða vinnsluminnis, þ.a. ef vinnsluminnið keyrir á 667 er ekki hægt að fara yfir 333 í fsb, er ég að bulla eða gildir þetta ekki um þennan örgjörva
800 FSB hljómar ansi mikið. Með DDR2 minni væri 800 mhz minni að keyra á 400 mhz fsb, svona venjulega. Aftur á móti er hægt að setja allskonar tímastillingar á minnið, t.d. keyrir mín tölva á 333 mhz FSB en minnið á 800 mhz.
Hvaða týpa af örgjörva er þetta? Ættir að geta flett honum upp og séð hvaða FSB Intel setur hann sem default.
Daz skrifaði:800 FSB hljómar ansi mikið. Með DDR2 minni væri 800 mhz minni að keyra á 400 mhz fsb, svona venjulega. Aftur á móti er hægt að setja allskonar tímastillingar á minnið, t.d. keyrir mín tölva á 333 mhz FSB en minnið á 800 mhz.
Hvaða týpa af örgjörva er þetta? Ættir að geta flett honum upp og séð hvaða FSB Intel setur hann sem default.
Veit bara að þetta er Pentium 4, 3GHz og keyrir á 800fsb í default. Og það er DDR2 minni.
Var að spá í að sýna BIOS-inn en þegar ég kíkti á hann í tölvunni skólanum þá sá ég að hann var á 800fsb sem ég skil engan veginn